Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 15
4. TBL. 7. ÁRG. JÓLABLAÐ 1993 BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN BLÓIHIA OG GRÆNNIETIS- FRAMLEIÐENDUR KEPPA VIÐ NIÐURGREIDDAN INNFLUTNING UFRÆNAR VORUR, SMABATAUTGERÐ OG VISTUN BARNA Aðalfundur Stéttarsambands bænda lagði mikla áherslu á að haldið verði við lifandi byggð sem víðast í landinu. Fundurinn tók undir þá niðurstöðu í nýlegri skýrslu Byggðastofnunar sem segir að land- búnaðurinn verði seint metimi til fulls á þeirri vog er mælir beinan afrakstur lians, heldur verði að hafa í huga úrvinnslugreinamar og þá þjónustu sem tengjast honum. Davíð Oddsson forsætisráðherra vill láta kanna verðmyndun land- búnaðarafurða og þar með slátur- og úrvinnslukostnað í landinu. Er það efni tillögu er hann flutti á ríkisstjórnarfundi í nóvember en samkvæmt hcnni er ætlunin að kanna á hvern hátt verðmyndun eigi sér stað, allt frá því bóndinn láti framleiðslu sina af hendi þar til kaupmaðurinn hcfur afhent hana til viðskipta- vina. í tillögu forsætisráðherra er gert ráð fyrir að óháður aðili verði fenginn til að sinna þessu verkefni - þar sem eigi að finna út hvar' liver og eiim kostnaðarliður komi á Einnig verði að hafa í huga þýðingu hans fyrir samhengi byggðarinnar í landinu og hvílíkur bakhjarl hann sé þéttbýlisstöðunum hvarvetna um landið. Taldi fundurinn að gæta yrði þess að stijálli byggðir verði ekki settar hjá hvað varðar þjónustu hins opinbera og stækkandi sveitarfélaga. Aðal- fundur Stéttarsambandsins lagði áherslu á að áfram verði unnið að eflingu og framþróun á framleiðsluna. Meðal amiars er ætlunin að kanna slátur- og vimislukostnað í því augnamiði að fá svör við því af hveiju hann er hærri hér á landi en í nágranna- löndunum. Landbúnaðarráðherra hefur oft bent á að fnma þurfi leiðir til að lækka slátur- og vinnslu- kostnað og sambærilegar raddir hafa heyrst frá forystu bænda. í máli forsætisráðherra hefiir meðal annars komið fram að niðurstöður könnunar, sem hann hefur lagt til að verði framkvæmd, verði notaðar til að gera breytingar á milliliða- kerfinu í landbúnaði með það markmið í huga að draga úr kostnaði við vinnslu á búvörum. ÞI atvinnumöguleikum til sveita. í þvi el'ni verði athygliimi einkum beint að þremur þáttum: í fyrsta lagi að afla gagna til kyimingar á fram- leiðsluháttum og eftirliti með merkingum á vistvænum, lífrænt ræktuðum vörum. í öðru lagi að viðurkeimt verði að stuðningur við Landssamband smábátaeigenda sé stuðningur við marga bændur í stijál- um byggðum sem stunda útræði ineð búskap. í þriðja lagi að leggja áherslu á að kaimaðir verði mögu- leikar vistforeldra til þess að auka starfsemi sína sem geti fjölgað at- vinnutækifærum kvenna í dreifbýli verulega. ÞI MAGRAR MJÓLKUR- VÖRUR HÆKKA Magrar mjólkurvörur hækkuóu verulega í verði í bvrjun desember. Mest varð hækkunin á undanrennu eða 37.78 krónur lítrinn. Skyr hækkaði um 23.33 krónur hvert kíló og 17% ostur hækkaði um 9.29 krónur hvert kiló. Jafnframt því sem magrar mjólkurvörur hækkuðu i verði lækkaði verð á fitumeiri vöru- tegundum. Smjör lækkaði mest, eða um 28.20 krónur kílóið, en óveruleg lækkun varð á mjólk og léttmjólk eða 1,52 krónur lítrinn. Rjómi lækkaði um 1.47 krónur og 26% ostur lækkaði um 1.83 krónur hvert kíló. Markús Möller hagfræðingur kemst að þeirri niðurstöðu í skýrslu- drögum, sem hami hefur unnið um styrki vegna blóma- og grænmetis- framleiðslu í löndum Evrópubanda- lagsins, að íslenskir blóma- og grænmetisframleiðendur þurfi að keppa við erlenda íramleiðslustyrki er nemi frá 10 til 20%. í skýrsludrögum Markúsar kemur fram að bein niðurgreiðsla Spánverja vegna framleiðslu á blómum og grænmeti sé allt að 15 til 20% og bein niðurgreiðsla í Hollandi sé um 10%. Þá kemur Á sama tíma og þessar breytingar urðu á útsölverði mjólkurafurða breyttist verð af- urðastöðva til bænda. í framtíðinni verður 75% af afurðaverði miðað við prótein en aðeins 25% við fitu. Áður miðaðist afurðaverð mjólkur til helminga við prótein og fitu. Það var Fimimnamianefnd sem tók ákvörðun mn framangreindar verðbreytingar. Ástæður þeirra má aimarsvegar 'rekja til gildistöku EES-sanmingsins um næstu áramót en með þeim er verið að færa verð- lag á mjólkurafurðum til samræmis við verð í nágramialöndunum en hinsvegar hefur orðið ákveðin neyslúbreyting hér á landi þar sem vinsældir fitumimii afurða hafa aukist verulega á kostnað liirrna. Maimeldisráð hefur gagmýnt þessar verðbreytingar harðlega og talið að með þeim sé vegið að hagsmmium neytenda því nú sé dýrara fyrir þá að velja mjólkuraf- urðir af skynsemi þegar hollustusjónarmið eru höfð í huga. Þamiig gangi þessar verðbreytingar þvert gegn manneldismarkmiðmn Maimeldisráðs. Með verðbreytingum á afurða- verði til bænda er beinlínis verið að hvetja framleiðendur til þess að framleiða fitusnauðari mjólk. í framlialdi af því er ljóst að lægra fituinnihald mjólkur verður haft meira til hliðsjónar við kynbóta- starf varðandi nautgripi í fram- tíðiimi. Því má búast við að sú mjólk sem framleidd verður á næstu árrnn innihaldi hærra próteinlilutfall gegn lægra hlutfalli fitu en sú mjólk sem framleidd hefur verið hingað til. ÞI eiimig fram að styrkir til fram- leiðslu landbúnaðarafurða geti numið allt að 25% í ríkjmn Evrópubandalagsins fyrir utan þami markaðsstuðning sem felst í formi innflutningsvemdar. Markús Möller segir í skýrslu- drögunum að ef miðað sé við tölm frá OECD um beina styrki, verði ekki komist hjá því að álykta að lítt styrkt garðyrkja á ísla þurfi að keppa við styrki upp á 15 til 20% af framleiðsluverðmæti frá suð- rænum innflutnmgslöndum og um 10% frá Hollandi. ÞI ÓVÍST HVORT BÆNDUR GETI NOTIÐ ATVINNULEYSISBÓTA VIII KANNA KOSTNAÐ VIÐ LANDBÚNAÐARFRAMLEIÐSIUNA Óvíst er hvort bændur njóta góös af reglugerð um atvinnuieysis- bætur sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra gaf út 24. septembcr siðast liðinn. í rcglu- gerðinni eru sett ákveðin skilyrði fyrir því að sjálfstætt starfandi einstaklingar eigi kost á atvinnu- Ieysisbótum en Alþingi samþykkti lög er heimila greiðslu atvinnuleysisbóta til annarra en launþega á siðastliðnu vori. Samkvæmt reglugerðinni njóta sjálfstæðir cinstaklingar ekki at- vinnuleysisbóta ef þeir hafa látið rekstur sinn í hendur nákomnum aðilum en kynslóðaskipti á sveita- bæjum fara oft fram innan fjölskyldna. Samkvæmt lögunum em sett þijú skilyrði fyrir rétti til atviimu- leysisbóta. Þau eru; • að bótaþegi hafl hætt sjálfstæðri starfsemi. • að hann sé án atvinnu. • að hann sé i atvinnuleit. Þannig telst sjálfstætt starfandi einstaklingiu vera atvinnulaus þegar hann er hættur rekstri. Þegar aðalfundur Stéttarsam- bands bænda var haldinn á síðast- liðnu hausti hafði reglugerð ekki verið sett i tengslum við hin nýju lög. Því kraíðist fundurinn þess að hraðað yrði setningu reglugerðar um atvinnuleysisbætur fyrir sjálf- stætt starfandi atvinnurekendur, í því augnamiði að bændur fengju aðgang að bótum fái þeir ekki at- vinnu eftir að hafa brugðið búi. Þótt heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra hafi nú sett reglugerð mn atvimiuleysisbætur til fyrrum sjálfstætt starfandi einstaklinga er að finna ákvæði í reglugerðinni sem vekja ákveðnar efasemdir mn hvort bændm muni njóta atvinnu- leysisbóta nema í einstökum til- fellum. Er það ákvæði um að sjálfs- tætt starfandi einstaklingur geti ekki uppfýllt skilyrði um að vera hættur atviimustarfsemi ef hann af- hendir rekstur simi nákomnum aðila. Ástæður þess að þetta ákvæði snertir bændur verr en aðrar starfs- stéttir er að í mörgum tilfellum verða ábúendaskipti á jörðum með þeim hætti að böm eða aðrir ná- konuúr ættingjar taka við búrekstri. í reglugerðinni er ekki skilgreint hversu nákoinnir aðilar mega vera en að öllum líkindmn teljast afkomendur bændafólks því ná- konmir. Því virðist nokkuð ljóst að bændur muni ekki geta notið þessara nýjunga í tryggingalög- gjöfmni á borð við aðra atvinnurek- endm er hætt hafa starfsemi shmi. ÞI

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.