Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 20
ER GRUNUR UM HEIMASLÁTRUN Á RÖKUM REISTUR? Samkvæmt heimildum Bænda- blaðsins var verð á dilkakjöti af heimaslátruðu um og yfir 300 krónur fyrir hvert kíló á síðast- liðnu hausti. Sterkur orðrómur hefur verið á kreiki um heima- slátrun viða í sveitum en ógeriegt er að segja til um hvaða magn af kjöti, sem þannig er tilkomið, hefur farið á markað. Bændum er heimiit að slátra sauðfé til heimilisnota en vart þarf að taka fram að sala á slíkum afurðum er óheimil með öiiu. Samkvæmt upplýsingum frá Sláturfélagi Suðurlands var um all- nokkum samdrátt í sölu á lamba- kjöti að ræða í sláturtíðinni og svipaðar fregnir hafa borist frá fleiri sláturleyfishöfum. Hvort heimaslátrun er einni um að kenna er þó vafasamt að fullyrða því gera verður ráð fyrir að margir hafi birgt sig upp á tilboði Samstarfshóps um sölu á lambakjöti sem fram fór í ágúst, skömmu fyrir sláturtíð, en þá var kjöt selt á 398 krónur kílóið. Fer opinber sala niður í 6500 tonn? Þegar þessi mál voru færð í tal við einstaka bændur kom í Ijós að ólíkra sjónarmiða gætti á meðal þeirra um hversu útbreidd heima- slátrunin væri. Á meðan sumir töldu að um óverulegt magn væri að ræða nefndu aðrir tölur sem hlupu á þúsundum íjár. Norðlenskur bóndi sem blaða- maður átti tal við í nóvember tók mjög djúpt í árinni og sagði að búast mætti við að hin opinbera sala á kindakjöti færi niður í 6500 tonn á þessu verðlagsári. Það yrði sú sala sem bændur stæðu uppi með og greiðslumarkið yrði reiknað eftir næsta haust. Hvað sem þeim spádómum líður töldu flestir þeirra bænda sem málið var rætt við að heimaslátrun hafi aukist á undanfömum árum, einkum nú í haust, og meira sé gert af því að lóga sauðfé heima á sveitabæjum en verið hafi um langan tíma. Menn eru að bjarga sér Samkvæmt heimildum Bænda- blaðsins bar nokkuð á sölu á ýmsum kjötvinnsluáhöldum til bænda í haust. Óvíst er þó hversu mikið af kjöti hefur verið umiið með þeim hætti heima á sveita- bæjum. Ástæður þess að einhverjir bændur virðast kjósa að fara þessa leið er hinn mikli samdráttur sem orðið hefur í sauðíjárræktinni. "Menn em hreinlega að bjarga sér", vom orð sauðfjárbónda af Suðurlandi sem BÆNDABLAÐIÐ átti tal við fyrr í haust og hann bætti við að tekjuskerðingin væri 50 þúsund tijáplöntur gróðursettar á einu sumri. Jú, það er rétt - Davíð Guðmundsson, bóndi í Glæsibæ við Eyjafjörð, gróðursetti 50 þúsund orðin slík að sumir bændur sæju enga aðra leið til að lifa af. Undir þessi orð tók annar bóndi af Norð- vesturlandi. Arnór Karlsson: Þetta kemur niður á bændum sjálfunm Amór Karlsson, formaður Lands- samtaka sauðfjárbænda, sagði á aðalfundi samtakanna á Hvaimeyri á síðastliðnu hausti að slátrun og framhjásala með þessum hætti komi beint niður á bændum sjálfum. Hvert kíló, sem færi á markað með þessum hætti, dragi úr opin- berri sölu, er væri viðmiðun og undirstaða greiðslumarksins. Sam- dráttur af völdum framhjásölu komi því til frádráttar á greiðslumarki næsta árs og valdi aukinni flatri trjáplöntur á jörð sinni á síðast- liðnu sumri. Þetta er þriðja árið sem hann starfar við skógræktina og hefúr alls gróðursett liðlega 100 skerðingu á framleiðslumögu- leikum sauðfjárræktarinnar. Sigur- geir Þorgeirsson, aðstoðarmaður landbUnaöarráðheiTa, hefur sagt að með framhjásölu séu bændur að skapa sér ákveðimi vítahring sem erfitt geti orðið að komast út úr. Stjóm Stéttarsambands bænda hefur nú ákveðið að láta bera saman upplýsingar um fjölda sauð- fjár og innlagðar sauðljárafurðir. Þama er um að ræða upplýsingar sem em tiltækar og með slíkurn samanburði er unnt að komast að því ef óeðlilegur mismunur er á sauðfjáreign og iimlögðum af- urðum. Þama er þó um persónu- þúsund trjáplöntur frá þeim tíma að hann hóf skógrækt á vegum bænda- skóga. Og hann er ekki hættur, því hann hefur látið skipuleggja skóg- ræktarland þar sem hann hyggst gróðursetja allt að 850 þúsund trjá- plöntur á næstu ámm. Davíð kvaðst hafa hætt sauð- fjárbúskap haustið 1991 með það fýrir augun að hefja ræktun bænda- skóga samkvæmt þeim samningum sem bændum hafi staðið til boða. legar upplýsingar að ræða sem ekki er unnt að nota án samþykkis tölvu- nefndar. Bændasamtökin leituðu til nefndarinnar og gaf hún jákvætt svar við þeirTÍ málaleitan nýlega. Á síðastliðnu hausti vom lögð inn um 8800 toim af kindakjöti hjá slátur- leyfishöfum sem er um 200 tonnum meira en haustið 1992. Meiri fall- þungi á þar þó einhvem hlut að máli. Þessar tölur benda til að miima sé um framhjásölu en látið hefur verið í veðri vaka og hefur Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda, sagt að ekkert bendi til þess að heima- slátrun sauðfjár hafi aukist. Þá hafi hann látið skipuleggja og girt 250 hektara lands til afnota fyrir skógræktina. Þetta hafi fyrst og fremst verið beitiland, en lítið af ræktuðu landí fari undir skóg samkvæmt því skipulagi sem hafi verið gert. Davíð hefur að mestu unnið einn við skógræktarstarfið ásamt konu sinni, Sigríði Manasesdóttur, og hafa þau ein- göngu gróðursett lerki, aspir og stafafum til þessa en síðar er ætlunin að þétta skóglendið með birki og grenitrjám. Davíð kvaðst gróðursetja 2500 plöntur í hvem hektara í fyrri umferð en þegar harðgerðari trjátegundimar hafi náð sér nokkuð á strik þá verði við- kvæmari trjám plantað inn á milli. Á þaim liátt eigi að vera umit að koma upp blönduðum skógi. Davíð sagði að þetta væri afskaplega skemmtileg vinna - sérstaklega þegar vel viðraði en þó væri urmt að starfa við þetta í flestum vor- og sumarveðrum, nema ef vera kynni mikilli rigningu. Ef vel tekst til með skógræktina f Glæsibæ ætti að sjást vaxandi skógur neðan við þjóðvegirm í austanverðum Moldhaugnahálsi, vestan Eyjafjarðar innan nokkurra ára. ÞI HEFUR GRÓÐURSETT100 ÞÚSUND PLÖNTUR Á ÞREMUR ÁRUM IJEiiVB #1 iÍAUi ■ 11 * WJk WMMUt KfMáiil áB Skaftárhreppur Sandvíkurhreppur Fljötshlíðarhreppur Vestur-Landeyjahreppur Hraungeríishreppur Hofshreppur Gaulverjabæjarhreppur Laugardalshreppur Eiðahreppur Stokkseyrarhreppur Grímsneshreppur H jaltastaðahreppur Villingaholtshreppur Grafningshreppur Norðfjarðarhreppur Skeiáahreppur • • Olfushreppur Skilmannahreppur

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.