Gandreiðin - 01.01.1923, Page 2

Gandreiðin - 01.01.1923, Page 2
2 GANDREIÐIN Gisli og Gunna. Gisli hitti Gunnu um daginn. Á gandreið fóru þau um bæinn. „Ég er fyrir hí og hopp ég held eg segi aldrei stoppl“ „Pyrir sunnan skúra er skjól skolli ertu í fínum kjól“. „Gandreiðin“ hún sá þau seinast suður fyrir garðinn leynast. Lómur. Bangsi jarmar. Þau undur og ósköp skeðu á stjómleysu fundi í Keflavík fyrir skömmu, að Björn einn mikill ruddist inn á fundinn og jarmaði svo greinilega að allir heyrðu. „Gandreiðin“ óskar Bangsa til hamingju með þessa framför þó honum vöknaði um augu við áreynsluna, en enginn verður óbarinn biskup. í fótspor Árna. í fótspor Árna feta á ef fæst ei eyrir lengur. Á Landsbankanum lifa má með lipurð eins og gengur.

x

Gandreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gandreiðin
https://timarit.is/publication/912

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.