Skátatíðindi - 01.06.1988, Page 16

Skátatíðindi - 01.06.1988, Page 16
BRÆÐRALAGSSÖNGUR ISLENSKRA SKATA. Vorn hörundslit og heimalönd ei hamla látum því, að bræðralag og friðarbönd vér boðum heimi í. Nú saman tökum hönd í hönd, og heits þess minnumst við, að tengja saman lönd við lönd og líf vort helga frið. KVÖLDSÖNGUR KVENSKATA. Sofnar drótt, nálgast nótt, sveipast kvöldroða himinn og sær. Allt er hljótt, hvíldu rótt. Guð :ar nær.

x

Skátatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátatíðindi
https://timarit.is/publication/920

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.