Skátapósturinn - 01.04.1938, Blaðsíða 10

Skátapósturinn - 01.04.1938, Blaðsíða 10
Gátur: Hvert fórstu á afmælinu þínu, þeg- ar þú varst 10 ára? Hvernig getur þú fengið tennur í þig ókeypis? Hvað er það, sem kemur fyrir tvis- var í viku, en ekki nema einu sinni í mánuði? Hvaða sex stafaorð er það, sem þú getur tekið tvo stafi af og þá er eftir einn ? Hvaða tveggja atkvæða orð hefir 32 bókstafi? Hversvegna ættu hanar að vera hárprúðastir allra dýra? Faðir Jóns er sonur Björns. Hvern- ig er Björn skyldur Jóni? Margt er smátt í vettling manns. Gettu sands. En þó þú getir í allan dag, þá geturðu aldrei hans? Bezti drykkur barna og sjúkra. Inniheldur sólarljós fjörefnið (Vitamin D) (ocomalt Eykur næringargildi mjólkur um 70°/0 Reykjavíkur-skátarnir „marchera“ á fyrsta sumardag. Gleymið ekki áttavitanum, þegar þið farið í skíðaferðir og útilegur. Beztar og ódýr- astar vörur hjá auuusm 10 Skátapósturinn

x

Skátapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátapósturinn
https://timarit.is/publication/926

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.