Kjalnesingur


Kjalnesingur - 01.12.1930, Blaðsíða 3

Kjalnesingur - 01.12.1930, Blaðsíða 3
-3- S A M T Ö K . "Margar hendur vinna létt verk" segir máltækið, og allir vita hversu skaðlegt Það er framförum og'5- öilum framkvsemdum, ef hver fer sir.a götu og hugsar um Það eitt að vera sjálfum sér négur. Það er kunn- ara en frá Þurfi að segja, hvilik stórvirki hafa verið afrekuð með samtökum mann, margra eða fárra. Ömurlegt myndi vera um að litast í landi okkar, ef nægilega mikill hluti Þjóðarinnar hefði ekki lsert að skilja mátt samtakanna. Þegar 19. öldin rann úpps var atvinnulíf allt í kaldakoli, menntunará- standið bágtorið, og yfirleitt fátt, sem bar vott um ytri rnenningu. - Með margvislegum samtökum hef- ur Þjóðin sótt fram og afrekað ótrídega mikið á. skömmum tima. Hvemig myndi ástand landbúnaðarins vera, ef "Búnaðarfélag íslands", og önnur landbún- ararsambönd hefðu ekki risió upp? Hvernig væri á- standið á viðskiftasviðinu, ef samvinnufélögin væru ekki til? Hvemig væru kjör verkalýðsins, ef verk- lýðsfélög hefðu ekki myndast? Ungmennafélögin hafa sameinað æskuna til starfa. Þannig mætti fleira telja. • Þótt Stefnir telji sig málfunda- og iÞróttafélag verður hann að starfa eins og ungmennafélag,ef hann á að eiga framtið fyrir höndum. Meiri hluti með- lima hans eru unglingar. Félagið verður Þvi að haga aðalstörfum sinum samkvsant kröfuro Þeirra og Þroska. Framtiðin tilheyrir Þeim ungu, Aður en varir kemur hvert vandamálið öðru meira og krefur Þá úr- lausnar. Erfiðleikar hvers einstaklings koma fyrst fyrir alvöru i ljós, Þegar starfstimi Þeirra er byrjaður. Hlutverk allra æskulýösfélaga er að hjálpa meðlimum sinum til Þroska, svo að Þeir verði færari á timum erfiðleikanna og geti tekið sem heillavænlegasta afstööu til vandamálanna. Mikið er mdir Þvi komið, að menn læri é unga aldri að vinna með öðrum. "Hvað ungur nemur, gam- all temur". En samtök, eins og hér ræðir um, geta

x

Kjalnesingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.