Kjalnesingur


Kjalnesingur - 01.12.1930, Blaðsíða 6

Kjalnesingur - 01.12.1930, Blaðsíða 6
-6- Hjálmar Þorsteinsson Þakkaði fyrrverandi for- manni störf sin i Þágu félágsins, en hann minntist fyrsta formanns félagsins og sagði, að ef til vill vseri Það hann, sem heföi borið hog Þess mest fyrir brjósti og bezt unniö fyrir Það. A eftir skemmtu fundarmenn sér við dans og leiki, S.H. -----x----- Þetta olað "K.jalnesings" verður sent á hvert heimili i sveitinni. Þeir, sem ekki vilja fá Það áfram, eru vinsaml.íga beðnir að gera ritstjóra sem fyrst að- vart. BDoðið kemur fyrst um sinn út 6 sinnum á vetri, sama stærð og er á Þessu,- Verð kr. 1,50. - Aðrir, som kynnu að vilja fá biaðið, geri ritstjóra að- vart. Pélagsstjórnin. -----x---— GOTT KVEÐI . Mér er í huga örstutt kvæði eftir Jóhann Sigur- jónsson, sem heitir "HeimÞrá". Það eru aðeins 3 litlar visur, er svo hljóða; "Reikult er rótlaust Þangið, rekst Það um víðan sjáj. straumar og votir vindar velkja Þvi til og frá. Fuglarnir flúgu' yfir'djúpið, méð fögnuði og vængjagný., Hurfu' út i himinbláman hratt eins og vindlétt ský. Þangið, sem horfði' á hópinn,

x

Kjalnesingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.