Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 6

Kjalnesingur - 01.12.1930, Page 6
-6- Hjálmar Þorsteinsson Þakkaði fyrrverandi for- manni störf sin i Þágu félágsins, en hann minntist fyrsta formanns félagsins og sagði, að ef til vill vseri Það hann, sem heföi borið hog Þess mest fyrir brjósti og bezt unniö fyrir Það. A eftir skemmtu fundarmenn sér við dans og leiki, S.H. -----x----- Þetta olað "K.jalnesings" verður sent á hvert heimili i sveitinni. Þeir, sem ekki vilja fá Það áfram, eru vinsaml.íga beðnir að gera ritstjóra sem fyrst að- vart. BDoðið kemur fyrst um sinn út 6 sinnum á vetri, sama stærð og er á Þessu,- Verð kr. 1,50. - Aðrir, som kynnu að vilja fá biaðið, geri ritstjóra að- vart. Pélagsstjórnin. -----x---— GOTT KVEÐI . Mér er í huga örstutt kvæði eftir Jóhann Sigur- jónsson, sem heitir "HeimÞrá". Það eru aðeins 3 litlar visur, er svo hljóða; "Reikult er rótlaust Þangið, rekst Það um víðan sjáj. straumar og votir vindar velkja Þvi til og frá. Fuglarnir flúgu' yfir'djúpið, méð fögnuði og vængjagný., Hurfu' út i himinbláman hratt eins og vindlétt ský. Þangið, sem horfði' á hópinn,

x

Kjalnesingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjalnesingur
https://timarit.is/publication/934

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.