Fréttablaðið - 18.02.2012, Side 95

Fréttablaðið - 18.02.2012, Side 95
LAUGARDAGUR 18. febrúar 2012 63 ➜ Kvikmyndir 22.00 Vikulegt þynnkubíó á skemmti- staðnum Prikinu. Aðgangur ókeypis og popp í boði. MÍR sýnir rússnesku kvikmyndina Brest- virkið (Brestskaja krepost). Myndin er með enskum texta og er aðgangur ókeypis. ➜ Uppákomur 14.00 Fjölskyldusmiðja í gerð ösku- poka og bolluvanda verður haldin í Gerðubergi. Krakkar á öllum aldri, og fjölskyldur þeirra, eru velkomnir. Allt efni á staðnum og aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Smiðjan er í boði Heimilis iðnaðarfélags Íslands. ➜ Dansleikir 20.00 Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist á dansleik Félags eldri borgara í Reykjavík, Stangarhyl 4. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr. 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Leiðsögn 14.00 Ágústa Kristófersdóttir, sýninga- stjóri við Þjóðminjasafn Íslands, leiðir gesti um sýninguna TÍZKA - kjólar og korselett. Leiðsögnin er áhugasömum að kostnaðarlausu. 14.00 Dagný Heiðdal listfræðingur mun fjalla um sýningarnar Í afbyggingi og ÞÁ OG NÚ í Listasafni Íslands. Mun Dagný skoða sérstaklega verk sem endurspegla þjóðfélagsumrót og kvennabaráttu. ➜ Myndlist 09.00 Ingi Hrafn Stefánsson opnar sýningu í Hallgrímskirkju á málverkum og teikningum af kirkjunni og fjöllum. Sýningarstjóri er Kristinn G. Harðarson. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Konudagurinn verður hátíð- legur í Vídalínskirkju í Garða- bæ eins og undanfarin ár. Þaðan verður útvarpað guðsþjónustu klukkan 11, í henni flytur Gull- veig Sæmundsdóttir ritstjóri hug- vekju og séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir þjónar fyrir altari ásamt Kolbrúnu Sigmundsdóttur og Guðrúnu Björt Yngvadóttur sókn- arnefndarmönnum. Kvennakór Garðabæjar syngur undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur og undirleikarar eru Sólveig Anna Jónsdóttir á píanó og orgel og Bryndís Björgvinsdóttir á selló. Eftir guðsþjónustuna bera Lionsmenn í Garðabæ fram ilmandi súpu og brauð í safnaðar- heimilinu og að máltíð lokinni verður vorlínan frá versluninni Ilse Jacobsen á Garðatorgi sýnd af fyrirsætum úr bæjarfélaginu. Örmálþing verður í Vídalíns- kirkju klukkan 13 þar sem Jóhanna Vilhjálmsdóttir flytur erindi um heilsueflingu og mikil- væg vítamín fyrir líkamann. „Maðurinn er líkami, sál og andi og dagskráin er byggð á þeim mikilvægu sannindum,“ segir Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknar- prestur í Vídalínskirkju og segir alla innilega velkomna. -gun Líkami, sál, andi KVENNAKÓR GARÐABÆJAR Kórinn syngur undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur við guðsþjónustuna. LEIKHÚSUPPLIFUN FYRIR BÖRN FRÁ 4 ÁRA ALDRI Miðapantanir: midi.is og Norræna húsið s: 551 7030 Nánari upplýsingar á tiufingur.is LEIKHÚSIÐ Sýnt í Norræna húsinu í febrúar Lau. 18. feb. kl. 12.00 uppselt Lau. 18. feb. kl. 15.00 uppselt Sun. 19. feb. kl. 12:00 aukas. Sun. 19. feb. kl. 14.00 uppselt Lau. 25. feb. kl. 12.00 aukas. Lau. 25. feb. kl. 15.00 Sun. 26. feb. kl. 12.00 aukas. Sun. 26. feb. kl. 15.00 E.B. Fréttablaðið KONUNNI Á KONUDAGINN! Ekki gleyma Dekraðu við frúna með 100% náttúrulegum hágæða snyrtivörum frá Purity Herbs 20% AFSLÁTTUR Íslensk framleiðsla Afsláttur gildir 18.-19. febrúar ANDLITS SERUM Verð áður 4.408 Verð nú 3.527 Andlits-serum djúpnærir húðina og gefur henni hraustlegt útlit. BAÐSALT SLAKANDI Verð áður 1.372 Verð nú 1.098 Kjarnaolíu sjávarsalt sem afstressar og mýkir húðina. Sefar og endurnærir. UNDUR RÓSARINNAR Verð áður 4.721 Verð nú 3.777 Sérvalin jurtablanda sem styrkir háræðarnar og jafnar húðlit. Olíurnar í kreminu viðhalda réttu fitumagni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.