Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.02.1992, Side 3

Fjarðarpósturinn - 20.02.1992, Side 3
Skáldað í litum í fslenskri náttúru Ingvar Þorvaldsson, listmálari, opnar sýningu á vatnslita- og pastelmyndum í kaffistofu Hafnarborgar kl. 14 n.k. laugardag, 22. febrúar. Myndir Ingvars á sýningunni eru flestar unnar í ár og á sl. ári. Að þessu sinni sækir hann litríkt yrk- isefnið að mestu leyti til nágrennis Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og eins norður í Eyjafjörð, segir í fréttatilkynningu um sýninguna. Þetta er 22. einkasýning Ingvars Þorvaldssonar, en hann hefur auk þess tekið þátt í fjölda samsýninga með öðrum íslenskum listamönn- um. Sýningin er opin frá 22. febrúar til 9. mars n.k. frá kl. 11 til 18 á virkum dögum og kl. 12 til 18 um helgar. Hhiti gestanna sem sóttu fjölskylduskemmtunina í A. Hansen á sunnudag. Fjölskylduskemmtanir í beinni útsendingu Fjölskylduskemmtanir hófust sl. sunnudag á vegum Utvarps Hafn- arfjarðar og Veitingahússins A. Hansen. Hugmyndin er sú, að félagasamtökum í bænum verði boðið til spumingakeppni um leið og starfsemi þeirra er kynnt. Auk þess er boðið upp á tónlist og söng. Fyrir keppnina, sem er í beinni út- sendingu, er sendur út hálftíma frétta- og mannlífsþáttur, sem nemendur í fjölmiðlun í Flens- borgarskóla sjá um, en hluti náms þeirra fer fram í Utvarpi Hafnar- Aárinu 1991 létust 27 í umf erðarslysum hugsuvp ÞAÐ D D DDD DD DDD '3 a-a 52 ara 60 ara 55 ara 50 ara 49 ara 40 ara 39 ára Kona Kar'n-.að-r Kanmaöu' kona kona karlmaður karlmaöur karlmaöi DDDDDDDD ‘6ara 25 ara ' " * ’ arimaöur kanmaö D D 2 ára 19 árj arlmaöur piltur D D i9ara i9ára Qiltur piltur D D 17 ara 16 ára D 3 okumenn bifhjóla 1 farþegi á bifhjoli 10 ökumenn bifreiöa 3 farþegar i framsæti 5 farþegar i aftursæti 5 gangandi 27 SAMTALS A síöustu árum hafa aö meðaltali 24 látist á ári hér á landi í umferöarslysum. UUMFERÐAR RÁÐ fjarðar. Það voru Lionsmenn og konur sem riðu á vaðið sl. sunnudag. Þegar tíðindamann Fjarðarpóstsins bar að í A. Hansen, stóð yfir spumingakeppni með þátttöku Linos klúbba Hafnarfjarðar og Ásbjarnar, auk Lionessuklúbbsins Kaldár. Keppnin var hörð og tví- sýn, en lyktaði með sigri Lions- klúbbsins Ásbjamar, sem hlaut 25 stig. Spumingamar virtust erfiðar en að sögn stjómanda keppninnar er ætlunin að bæta úr því. Stefnt er að því að halda úti fjölskylduskemmtunum næstu sunnudaga, ef félagasamtökin fást til þátttöku. Skemmtanimar eru í beinni útsendingu í Útvarpi Haf- narfjarSar á FM 01 ,7. Snyrtivöruverslunin Miövangi 41, Hafnarfirði • Slmi 51664 Gefið konunni fallega gjöf á konudaginn (Setja smart upp) INNRÉTTINGAR Eldhúsinnréttingar Fataskópar Baðinnréttingar STAÐLAÐ SÉRSMÍÐAÐ Leitið tilboða - Hagstætt verð INNRÍTTINGAR OG HUSGOGN Flatahrauni 29b - sími 52266 Aö klífa hjallann - ný leið í leikskólastarfi Nýútkomið myndband um Hjallastefnuna - starfsemi ieikskólans Garðavalla við Hjallabraut í Hafnarfirði, verður sýnt í Hafnarfirði sunnudaginn 23. febr. 1992 í Hafnarborg Fyrstu sýningar dagsins eru ætlaðar núverandi börnum á leikskólanum og aðstandendum þeirra. Seinni sýningarnar eru opnar almenningi. Er eldri nemendum leikskólans bent á að nýta sér þær í fylgd með fullorðnum. Aðgangur er ókeypis. Sýningar verða á eftirtöldum tímum: Kl. 13 Börn í síðdegiseiningu og þeirra gestir Kl. 14 Börn í morguneiningu og þeirra gestir Kl. 15 Börn í dageiningu og þeirra gestir Kl. 16 Almenn sýning Kl. 17 Almenn sýning Hafnarfjarðarbær 3

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.