Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 3
Fjarðarpósturinn 3 Hörðuvellir Faglegstjórn íhöndum skólaskrífstofu aú beiðni Framtíðarínnar -formleg rannsókrt á atvikinu hafin Síðastliöinn þriðjudag tóku tveir faglærðir lcikskólakenn- arar til starfa á leikskólanum á Hörðuvölluni uin óákveðinn tíma. Asanit leikskólafulltrúa munu þeir skoða innra starf skólans og vinna að faglegri uppbyggingu hans á næstunni. Magnús Baldursson, forstöðu- maöur skólaskrifstofu, segir að þessi niðurstaða sé í samræmi við beiðni Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar, sem félagið setti fram í bréfi til skólaskrifstofunn- ar í kjölfar atburðarins á Hörðu- völlum í síðustu viku. j bréfinu fór Framtíðin fratn á það að skólaskrifstofa tæki að sér alla vinnu, sem nauðsynleg væri vegna athugunar, leiðbeiningar og aðstoðar, svo að málið geti fengið úrlausn á faglegan hátt. Fundur var haldinn með for- eldrum barna á Hörðuvöllum sl. mánudagskvöld. Þar var ofan- greind ákvörðun kynnt og enn- fremur að rannsakað yrði á veg- um þjónustudeildar skólaskrif- stofu og Félagsmálastofnunar Hafnarijarðar hvort um fleiri at- vik af þessu tagi hefði verið að ræða. „Þetta var góður fundur, Beltanotkun unúir smásjánni Lögreglan á suð-vestur- landi ætlar á næstunni að fylgjast sérstaklega með bíl- beltanotkun ökumanna og farþega. Þeir, sem verða upp- vísir að því að nota ekki þann lögbundna og sjálfsagða ör- vggisbúnað, vcrða sektaðir. Framundan er ein mesta um- ferðarvika ársins - páskarnir. Lögreglumenn treysta á heil- brigða skynsemi fólks sem og löghlýðni þess og vonast til að þurfa ekki að hafa afskipti af fóiki í umferðinni vegna þess að það notar ekki jafn sjálf- sagðan hlut og bílbeltin eru. Mikið hefur verið um um- ferðaróhöpp í vetur. í ljós hefur komið að afleiðingar sumra slysa má beinlínis rekja til þess að viðkomandi notaði ekki bíl- beiti er óhappið varð. “DREIFT PÓSTDREYFIÞJÓNUSTA FUNAHÖFÐA 17 A, 112 REYKJAVÍK SÍMAR 587 5250/898 8848, FAX 587 5530 Örugg og hagkvæm póstdreifingar- þjónusta á höfuðborgarsvæðinu, hvort heldur ef óskað er eftir dreifingu á öllu svæðinu eða ákveðnum hverfum þess. Dreifing Miðvikudaga og fimmtudaga Leitið tilboða sem allir fóru sáttir af,“ sagði Magnús jafnframt Aðspurður hvort hann ætti von á því að Hafnarfjarðarbær tæki einnig við rekstri Hörðuvalla á næstunni sagði Magnús að bolt- inn væri hjá Framtíðinni hvað þetta varðaði, en sér myndi ekki á óvart að formleg beiðni þess efnis rnyndi berast frá félaginu innan tíðar. silPítWOOft. iQIRTlj korooKe uuu _ NSX-V800 l IIICD3 OSP SIíRroM / Urval AIWA hljómflutningstœkja á verði frá kr. 35.900,- stgr. AIWA ferðatœki á verði frá 12.995.- stgr. AIWA myndbandstœki á verði frá kr. 29.900.- stgr. ATV sjónvörp 14” - 21” - 28” á verði frá kr. 29.900.- Úrval af ”headfónum” á góðu verði Fermingargjafir sem gleðja TMFBÚML £££. Pentium 133Mhz á borði hvers nemanda Skjá kennara varpað beint á breiðtjald Allar tölvur eru internettengdar um háhraðagátt zþ Fyrsta flokks leiðbeinendur UpDlýsincratækni fyrir byriendur Kennt er þrisvar í viku í fjórar vikur. Windaws 95, Word 97, Excel 97, og notkunarmöguleikar Internetsins. Samtals 72 kennslustundir. Næstu námskeið byrja 1. apríl Ný námsgögn fylgja. Bjoðum upp á Visa & Euro raðgreiðslur Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn <t>-------------------------------------- Hólshrauni 2 • 220 Hafnarfirði • Sími 555-4980 • Fax 555-4981 • sknliflntv ír

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.