Prentarinn - 01.01.1997, Blaðsíða 5

Prentarinn - 01.01.1997, Blaðsíða 5
FBM 1996 - 1997 KEKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS1996 Rekitnrtekjar: Skýr. FéUgsgjold................ Tekjur vegna orlotshetmiu ....................................... Tekjur vegna fisteigna,- o*jrtsr....r............................ Rckstrartckjur,______ Rckstrargjöld : KostnaOur Fébgssjóðs Rekstur orlofsheimila............................................ Rekstur fasteignar.... .............................. A&kriítir......... .............................................. Rekitrargjöid.......... ................ 2,9 — Rekjtrartap..., F^ru‘',M“r0SW‘rm*E,,^ÍW^ VaxtateJgur og vertbætur Vaxtagjðld....................................................... 3 Reiknuö gjojd vegna verölagsbrcytiuga.............................. 3 Arður af hlutabtéfum............................................. 2 FJÍ'tnunatekJur og (l]árniagujgjold)_.............. Aðrartdtjur: Söluhagnaður sumarbústaða....... Aðrar tekjur___________________ Tekjuafgangur„ Ráöstofua tekjuafgangj: Til höfuðstóls Styrldar- og tryggingasjöðs Tti hðfuöstóls Orlofssjóös J ................................ 5 Til hofuðstóls Fólttttssióðs .......................................... 5 .................................... 5 1996 1995 17.519.427 15.901.472 5.745.144 5.147.135 930.500 924.172 24.195.071 21.972.779 13.022.002 12.607.803 3.372.063 4.272.502 350269 293.907 7.116.320 4.740.153 1.009.890 1.032.895 937.992 835.495 25.808.536 23.782.755 (1.613.465) (1.809.976) 2.177.249 (13.515) (650.978) 376.497 1.889253 275.788 2.031.711 (43.384) (483.076) 232.545 1.737.796 1.583.889 1.583.889 1.511.709 (277.464) (621.737) (178.093) 2.467.915 - 731-345 (334.469) 275-788 1.511.709 er á tveggja ára fresti. Sólveig Jónasdóttir sat þingið í Noregi 7.-9. febrúar sl. Tilgangur Kvennaráðs FBM er að stuðla að jafnrétti með umræðum, kynningu og fræðslu, enda skulu stéttarfélög vinna mark- visst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnu- markaði sbr. 5. gr. Jafnréttislaga. Meðlimir Kvennaráðsins hafa skrifað pistla, „Rifið úr síðunni“, í Prentarann, en þar er vettvangur fyrir FBM konur að láta gamm- inn geisa um hvað það sem hugann kann að hræra varðandi jafnréttismálin. Nú eru 47 konur slcráðar í Kvennaráðið og fjölgar þeim jafnt og þétt, en allar bókagerð- arkonur eru velkomnar í hópinn. ERLEND SAMSK.IPTI Samskipti okkar við erlend félög hafa verið í nokkuð hefðbundnum farvegi síðastliðið starfsár, en við erum aðilar að þremur erlend- um samböndum: Nordisk Grafisk Union (NGU), Evrópusambandi bókagerðarmanna (EGF) og Alþjóðasambandi bókagerðar- manna (IGF). FBM á varamann í stjórn NGU og fulltrúa í fastanefhd EGF og fer formaður með það umboð. Aðalfundur NGU var haldinn í Gautaborg í Svíþjóð 10.-13. júní og voru fulltrúar FBM Sæmundur Árnason og Svanur Jóhannesson. Sæmundur Árnason var fulltrúi FBM á árs- fundi EGF í Frakklandi í nóvember. Grafiska Fackföringen í Stokkhólmi hélt upp á 150 ára afmæli sitt í október, formaður FBM sótti hófið í boði sænska félagsins. Framtíðarráð- stefna NGU var haldin í Helsingör í Dan- mörku 9.-11. október og var formaður fuU- trúi FBM. í framhaldi var skipaður vinnu- hópur á vegum NGU til að yfirfara lög NGU. 1 hópinn voru skipaðir fúUtrúar fimm landa og var Sæmundur Árnason tUnefhdur fulltrúi FBM. Nefndin hefúr haldið tvo fundi en hún á að skUa áliti fyrir 1. aprfl. Breska félagið GPMU bauð formanni félagsins í heimsókn ásamt varaformanni tfl að kynna sér starf- semi þess dagana 2.-6. desember. Stjórnar- fundur NGU var hér á landi 26.-28. ágúst. Forseti IGF, Réne Van Tillburg, kom hingað í heimsókn í júnímánuði. Sólveig Jónasdóttir sótti þing Grafiske Kvinners Landssam- menslutning í Noregi í boði samtakanna. 5

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.