Prentarinn - 01.01.1997, Blaðsíða 8

Prentarinn - 01.01.1997, Blaðsíða 8
úr því gengju 60% félagsmanna, nema það sé tilgangur frumvarpsins. Aftur á móti er stjórn FBM hlynnt því að gerðir séu vinnustaða- samningar sem byggja á grunni aðalkjara- samnings, þeirri hugmynd hefur að vísu ver- ið varpað fram við VSÍ, en ekki fengið neinn hljómgrunn. Lög og reglugerðir FBM eru að mörgu leyti öðruvísi en hjá öðrum stéttarfé- lögum, t.d. kosningafyrirkomulagið, en við höfum einstaklingsbundna kosningu, ekki listakosningu. Á hverju ári er kosið um helm- ing stjórnarmanna en í trúnaðarráð og um formann er kosið annað hvert ár, einnig ein- staldingsbundið, ekki listakosning. I frum- varpinu er mikið talað um hvernig standa skuli að atkvæðagreiðslum, þetta er ekkert nýtt fyrir okkur í FBM. Aldrei í 99 ára sögu okkar félags hefur verið farið í verkfall án skriflegrar allsherjaratkvæðagreiðslu um allt land, því FBM er landsfélag. Fyrirkomulag er þannig að hver félags- maður fær atkvæðaseðil sem hann sendir síð- an til kjörstjórnar, oftast sem heimild til stjórnar um ódagsetta verkfallsheimild. Þá er ófrávíkjanleg regla að áður en verkfall hefst er haldinn félagsfundur, staðan kynnt og félagar ákveða framhaldið. Því sér FBM ekki neina ástæðu til að við séum neyddir til að breyta áratuga gömlum hefðum sem hafa gengið vel og sátt er um. Á okkar vinnustöðum erum við í flestum tilfell- um eina verkalýðsfélagið. Við erum á móti því að það sem við höfum byggt upp á ára- tugum sé eyðilagt af mönnum sem bera greinilega ekkert skynbragð á eðli verkalýðs- félaga. Þá sjáum við ekki heldur réttlætið í því að auka völd sáttasemjara jafn mikið og gert er ráð fyrir í frumvarpinu, þar sem í raun á að taka samningsréttinn af FBM ef önnur félög hafa samið um hluti sem við erum ekki sáttir við. Sjúkrasjóður bókígcrðarmimna EFNABAGSREIKNINGUR 31.12.1996 Skýr. 1996 1995 Veltuíjinnunir: Viöskiptareiknmgur 1.331.370 ' 35.622 1.129.690 715.838 52.622 1.012.113 Veltuíjírmunir — 2.513.682 1.780.573 FastaQármunir: Áhættufjánnunir og langtlmakröfur. 8 .. 3 2.200.000 59.173.793 2.200.000 51.377.444 20.474.886 74.052.330 Bundnar Sparisklrteini rikissjóðs 3,7 21.556.673 82.930.46« Varanlegir rekstrarfjármunir: 2,10 36.511.709 214.991 35.772.439 268.084 Áhöld og 36.726.700 36.040.523 119.657.16« 110.092.853 Fastafjirmunir.. — 122.170.848 111.873.426 Eignir samtftls -— Lftngtímaskuldlr: 3 295.962 330.958 330.958 Veðdeild Landsbanka íslands 295.962 Skuldir samtals Elgið fé: 111.542.468 744.811 103.644.676 1.114.080 Endmmat vanmlcgra rckstrarfjámiuniL 1.561.361 1.123.409 5.660303 111.542.468 Rciknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga.... 8.026.246 Eigiö ít samtals Skuldlr og elgrð tt l21.o /4.800 122.170.848 111.873.426 VIÐRÆÐUÁÆTLUN Eins og lögin um stéttarfélög og vinnudeilur gera ráð fyrir var sett upp viðræðuáætlun sem FBM og VSÍ undirrituðu 22. október 1996. Þar var sagt í fyrsta lagi að 1. nóvember kynni samningsaðilar markmið fyrir komandi kjarasamninga. I öðru lagi að eigi síðar en 15. nóvember kynni aðilar óskir um sérkjara- samninga. I þriðja lagi í annarri viku desem- 8 ÁRSREIKNINGAR & STARFSEMI

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.