Prentarinn - 01.01.1997, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.01.1997, Blaðsíða 6
BÓKASAMBAND ÍSLANDS Félag bókagerðarmanna er aðili að Bókasam- bandinu en innan þess eru félög sem eiga hagsmuna að gæta í bókaútgáfu og atvinnu- starfsemi henni tengdri. Auk FBM eru Sam- tök iðnaðarins, Rithöfundasambandið, Bóka- varðafélagið, Hagþenkir, bókaútgefendur og Samtök bóka- og ritfangaverslana aðilar að sambandinu. Bókasambandið hefur undanfarin ár gengist fyrir átaki til þess að vekja athygli á bókaútgáfu og bóklestri. 1 desember birti Bókasambandið upplýsingar um prentstað íslenskra bóka er komu út fyrir síðustu jól og var skýrslan birt í Prentaranum. Margskonar hagsmunaárekstrar eiga sér stað í bókaútgáfu. Bókaprentun hefur í aukn- um mæli verið að færast til erlendra aðila við lítinn fögnuð bókagerðarmanna og prent- smiðjueigenda, bókaverslanir berjast við stór- markaði og bókaútgefendur sækja með vinnslu bóka á erlendan markað, telja verðið hagstæðara. Af þessum ástæðum m.a. hafa fulltrúar þessara samtaka samstarfsvettvang í Bókasambandinu til að nálgast sjónarmið hver annars. Fulltrúar FBM í stjórn Bókasam- bandsins eru Fríða B. Aðalsteinsdóttir og Svanur Jóhannesson. efnahagsreikningur EIGNIR: Skýr. 1996 1995 VcUuíl4rmunir: Sjóður og bankainnstteöux: 976.196 603.628 856.542 696.261 óbundnar 1.579.824 1.552.803 Skammtlmakröfur: 6 3.716315 1.979.347 5.466.491 1.757.086 Útlagður kostnaður vegna nýn» 1*8»- Skuldabréf. 3 126.378 55.959 222.633 Fneöslusjóöur Aörar 6.154.597 9.199.406 7.734.421 10.752.209 Fastaíjármunir: Áhættufjármunir og langtlmakröfur : Bundnar bankainnstxður Spariskiiteini .... 3 21.872.081 4J59.166 10.902.356 18.473364 4213.962 8.336.616 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir, lóöir og land 2,9 37.133.603 68.190.784 4249.139 31.023.842 66.810.092 4.126.040 5.122 70.941254 Ahöld, t*ki og innbi. —- Munir úr búi HaUbjamar og Knstlnar 72.445.045 109.578.648 101.965.096 117J13.069 112.717.305 SAMSTARJFSSAMNINGUR Félag bókagerðarmanna, Blaðamannafélag Islands og Félag grafískra teiknara gerðu með sér samstarfssamning í febrúar 1996. Á árum tölvubyltingar og mikilla breytinga á íjöl- miðlamarkaði hefur komið æ betur í Ijós að aukið samstarf þessara þriggja félaga er orðið aðkallandi. FBM, BÍ og FGT eru með sömu viðsemjendur í mörgum tilvikum. Tækni- framfarir hafa fært þessi félög hvert nær öðru og vinnustaðurinn er í mörgum tilvikum orðinn sá sami, jafnvel unnið við sömu tæk- in. Því vilja stjórnir þessara þriggja félaga gera alvarlega og markvissa tilraun til samstarfs og samvinnu á breiðum grundveUi. Samningur- inn hefur nú runnið sitt skeið á enda og þótt ekki hafi allt sem stefnt var að orðið að veru- leika teljum við að stefnt skuli að endurnýjun hans. Eins og áður, vonum við að hann stuðli áfram að góðu samstarfi. HINN 31. DESEMBER 1996 SKULDDl OG EIGIÐ FÉ: Skýr. 1996 1995 Skammtímaskuldir: Sjúkrasjöður — 1331.370 715.838 829.636 161.768 1.707.242 Frmðsluajóður Nc«a dn afborganir langtbnaskuldunt 12 157.133 1.488.503 Skammtímaskuldir — Langtímaskuldlr: 12 307.133 (157.133) 461.768 (161.768) Næsta árs afborganir 150.000 300.000 1.638.503 2.007.242 Skuldir samtals - Elgiöíé: Höfuöstólsreikningar: 13 107.076297 102.853.936 Styrktar- ogtryggmgasjóður 13 (4.908.426) (5.639.771) 110.710.063 Félagssjóöur Eiglö fé samtals 115.674.566 117313.069 112.717.305 Skuldir og eigið fé samtols— ÁRSREIKNINGAR & STARFSEMI

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.