Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 13

Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 13
SJÚKRASJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2003 EIGNIR: Skýr. 2003 2002 Fastafjármunir: Áhættufjármunir og langtímakröfur: Hlutabréf 8 2.400.000 2.200.000 Bundnar bankainnstæður 3 111.720.880 104.079.985 Spariskírteini ríkissjóðs 3,7 33.824.786 31.517.705 Sjóður 5 - Innlend ríkisskuldabréf 3 4.338.326 3.982.643 152.283.992 141.780.333 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir Áhöld og innréttingar 2,10,11 45.212.847 45.212.847 45.212.847 45.261.104 Fastafjármunir samtals 197.496.839 187.041.437 Veltufjármunir: Viðskiptareikningur FBM 691.225 582.504 Veltufjármunir samtals 691.225 582.504 Eignir samtals 198.188.064 187.623.941 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR Eigið fé: Höfuðstóll 12 198.188.064 187.605.528 Eigið fé samtals 198.188.064 187.605.528 Skuldir: Veðdeild Landsbanka íslands 18.413 Skuldir samtals 18.413 Eigið fé og skuldir samtals 198.188.064 187.623.941 hical og UNI-Europa. Aðalfundur NGU var haldinn á Bomholm i mai. Þeir Sæmundur Arnason og Georg Páll Skúlason voru fulltrú- ar FBM. Fulltrúi FBM á ársfundi UNI-Graphical Evrópa var for- maður félagsins. Þá var formaður félagsins fulltrúi FBM á ráð- stefnu UNI-Graphical Evrópa um kjarasamninga í marsmánuði, einnig fúndi NGU í febrúar um samræmda kjarasamninga. Georg Páll Skúlason sat aðalfund UNI- Evrópa í mai. Bragi Guðmunds- son var fulltrúi FBM á höfuð- borgaráðstefnu norrænna félaga og Marsveinn Lúðvíksson var fulltrúi FBM á ráðstefnu nor- rænna félaga um almenn félags- mál. Sæmundur Arnason var full- trúi FBM á aðalfundi sænska félagsins. SAMSTARF VIÐ ÖNNUR FÉLÖC Samstarf FBM við önnur félög hefur verið með hefðbundnu sniði innan Fjölmiðlasambands- ins. Auk þess eigum við samstarf við Rafiðnaðarsambandið um sameiginlegt áhugamál sem er rekstur golfvallar í Miðdal en þar eigum við klúbbhúsið ásamt Dalbúum. Á starfsárinu hefur verið mjög virkt samstarf við MFA og hafa nokkrir stjórnar- og trúnaðarmenn sótt þar námskeið. FJÖLMIÐLASAMBANDIÐ Blaðamannafélag Islands, Félag bókagerðarmanna, Rafiðnaðar- samband íslands, Starfsmanna- samtök Ríkisútvarpsins og Versl- unarmannafélag Reykjavíkur eru aðilar að Fjölmiðlasambandinu. Hlutverk sambandsins er að vinna að sameiginlegum hags- munamálum þeirra sem starfa með einum eða öðrum hætti við fjölmiðla eða fjölmiðlun. Á árinu Erling Sigurðsson i Litlaprenti. stóð Fjölmiðlasambandið fyrir ráðstefnunni Framtíðin er núna með fjölda fyrirlestra sem tókst mjög vel. Georg Páll Skúlason er gjald- keri Fjölmiðlasambandsins og Sæmundur Árnason í varastjórn. BÓKASAMBAND ÍSLANDS Félag bókagerðarmanna er aðili að Bókasambandinu en innan þess eru félög sem eiga hags- muna að gæta í bókaútgáfu og atvinnustarfsemi henni tengdri. Auk FBM eru Samtök iðnaðar- ins, Rithöfundasambandið, Bóka- varðafélagið, Hagþenkir, Bókaút- gefendur og Samtök bóka- og rit- fangaverslana aðilar að samband- inu. Bókasambandið hefur Pétur Marel Gestsson í Viðey. PRENTARINN ■ 13

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.