Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 23

Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 23
Bergsteinn Pálsson í Svansprenti. lagsins. Árleg hreinsunar- og vinnuferð var í Miðdal, við áframhaldandi gerð göngustíga í samvinnu við Miðdalsfélagið. Þau Bjarni Daníelsson og Mía Jensen hafa verið með umsjón tjaldsvæða og orlofshúsa undan- farin sumur. Góð og vaxandi að- sókn er að tjaldsvæðinu og nær hún hámarki um verslunarmanna- helgina þegar FBM og Miðdals- félagið halda sína árlegu barna- skemmtun. Bjarni Daníelsson er með íbúðarhúsið í Miðdal á leigu ásamt úthaga og hefur hann jafn- ffamt séð um eftirlit með orlofs- húsunum á vetrum. Samstarf er milli Félags málm- iðnaðarmanna á Akureyri og FBM um leigu á orlofsíbúð í Reykjavík, sem félagar okkar af landsbyggðinni hafa nýtt sér. Miðað við reynslu síðustu ára hefur komið í ljós að þetta fyrir- komulag virðist ekki fullkomlega anna eftirspurn eftir orlofsíbúð i Reykjavík og hafa komið fram 7. Prenttæknistofnun á kröfu á RTV Menntastofnun ehf. vegna sölu á tölvubúnaði og kennslu- gögnum í ársbyrjun 2000 í tengslum við stofnun á Margmiðlunarskólanum. Söluverð þessara eigna var kr. 7.315.000 og var greitt með víxli á gjalddaga 1. október 2001. Þar sem félagið hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og óvíst er með innheimtu kröfunnar var hún færð til gjalda í ársreikningi 2002 en jafnframt tekið tillit til hennar við útreikning á ábyrgðum gagnvart Margmiðlunarskólanum sbr. skýringu nr. 10. Eigið fé : 8. Yfirlit yfir eigið fé: Eigiðfé 1.1.2003................................................................... 25.554.683 Hagnaður ársins ................................................................... 11.214.637 Eigið fé 31.12.2003 ............................................................... 36.769.320 Skuldir: 9. Heildarskuldir í árslok námu kr. 572.450 og eru þær óverðtryggðar. 10. Prenttæknistofnun er ásamt Rafiðnaðarskólanum í ábyrgðum fyrir skuldum Margmiðlunarskól- ans. Á árinu 2002 greiddi Prenttæknistofnun rúmlega 20 millj.kr. vegna skulda Margmiðlunar- skólans og var sú fjárhæð gjaldfærð í rekstrarreikningi ársins 2002 þar sem óljóst var með endur- kröfu þeirrar fjárhæðar. Þar sem lokauppgjör vegna Margmiðlunarskólans hefur ekki farið fram og ágreiningur er á milli eigenda hans um frágang uppgjörsmála er Ijóst að ábyrgðir þessara aðila á skuldum skólans geta haft veruleg áhrif á fjárhagsstöðu Prenttæknistofnunar. Önnur mál: 11. Rekstur Prenttæknistofnunar er fjármagnaður með framlagi sem er 1% af launum allra starfs- manna með aðild að FBM samkvæmt samningum frá árinu 1991. Framlagið er ekki dregið beint af launum starfsfólks heldur er launataxti 0,5% lægri en annars væri og atvinnurekendur bæta við 0,5%. Auk þess hefur stofnunin tekjur af námskeiðum. Axel Snorrason í Svansprenti. ítrekaðar fyrirspurnir frá félögum á landsbyggðinni hvort ekki sé tímabært að félagið eignist or- lofsíbúð í Reykjavík. Við þeim óskum hefur félagið ekki séð sér fært að verða. Samstarf er innan Fjölmiðlasambandsins um leigu á lausum vikum til félagsmanna. Ibúðimar i Furulundi eru alltaf jafn eftirsóttar og er undantekn- ing ef þær eru ekki í leigu yfir orlofstimabilið. Við höfum verið með aðra íbúðina í fastri vetrar- leigu en hina fyrir félagsmenn að vetri og hefur aðsókn verið nokk- uð góð. Þá eru hús í Ölfusborg- um og á Illugastöðum, eitt á hvomm stað, sem hafa verið mjög vel nýtt yfir sumartímann og nokkur aukning er á vetrar- leigu í Ölfúsborgum. Nokkur síðustu ár höfum við verið með hús í skiptum við önnur félög, því miður hefur okkur ekki tekist að hafa sama hátt á nú í sumar, í sumar getum við ekki boðið upp á þann kost. Þá verða tjaldvagnar ekki til útleigu í sumar eins og undanfarin sumur. Astæða þess er einkum sú að afar dræm eftir- spurn var eftir tjaldvögnum síðastliðið sumar. LÁTNIR FÉLAGAR Frá síðasta aðalfundi hafa 11 félagsmenn látist, þeir eru: Jón G. Jóhannsson, Elín Jónatans- dóttir, Páll Ólafsson, Heiðar Guðlaugsson, Sturla Tryggvason, Guðrún G. Guðnadóttir, Einar Einarsson, Hallmar Óskarsson, Jóhann Freyr Asgeirsson, Ólöf Alfsdóttir, Halldór Helgason. PRENTARINN ■ 23

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.