Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.10.2013, Qupperneq 53

Fréttatíminn - 04.10.2013, Qupperneq 53
Helgin 4.-6. október 2012 tíska og snyrtivörur 53 Fyrstu fréttir um rauðan varalit komu frá konum í Mesópótamíu sem skreyttu varir sínar einnig með muldum skrautsteinum. Kleópatra var þekkt fyrir sínar rauðu varir og bjó hún til sinn eigin varalit úr krömdum bjöllum og maurum. Varalitir hennar voru ban- eitraðir. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og árið 1938 kom Lancôme með sinn fyrsta varalit í þeirri mynd sem hann er í dag og sló hann í gegn hjá Parísar- konunni. Rouge in Love heita nýjustu varalitir frá Lancôme. Þessir varalitir gefa einstakan raka, fullkomna þekju og endast á vörum í allt að 6 klukkustundir. Hvernig finnur þú hinn eina rétta rauða lit handa þér? Þú byrjar að finna út hvort þú ert með heitan eða kaldan undirtón. Kíktu á innanverðan úlnliðinn og gáðu hvort æðar þína eru með bláan eða grænan tón. Blár tónn er kaldur og grænn tónn er heitur. Einnig geta æðar þínar verið með blágrænan tón og telst þú þá vera í hlutlausum lit og getur því notað bæði kaldan og heitan lit. Rouge in Love eru til í 29 litum, þar af eru 17 þeirra rauðir og ættu því allar konur að finna sinn rauða lit. Hugmyndir að skyggingu vara Viltu lýsa varirnar? Settu dökka litinn á allt varasvæðið, dumpaðu síðan ljósum lit á miðjuna með fingrunum. Viltu skyggja varirnar? Settu ljósa litinn á allt varasvæðið, dumpaðu síðan dökkum lit á miðjuna með fingrunum. Viltu þykkari og þrýstnari varir? Settu einn lit á allt varasvæðið, síðan gerir þú línu með bursta í miðjuna 2 cm. breiða á milli Amorsbogans og neðri vara. Uppi og niðri, nýjasta tískusveiflan: Not- aðu bursta og settu ljósan lit á efri varir og dökkan lit á neðri varir eða öfugt. Það er betra að setja ljósan lit á þynnri varir til að ná réttu hlutfalli ef varirnar eru ekki jafnar að þykkt. Blandaðu þinn eigin lit: Blandar saman tveimur litum og skapar nýjan lit. Þú notar ekki alltaf sama magn af hverjum lit og ert því með nýjan varalit í hvert skipti sem þú blandar lit! Þegar þú undir- býrð nýjan lit, notar þú burstann til að sækja lit í varalitinn, snýrð burstanum í varalitnum og sækir síðan hinn litinn og gerir eins og berð á varirnar. Einnig getur þú blandað saman litum með fingrum á handarbaki og borið þennan nýja lit með fingrum á varir.  Varalitur Hefð langt aftur í aldir Rauðar varir alltaf „elegant“ Allar konur geta fundið sinn rauða lit. Förðun: Kristjana G. Rúnarsdóttir Módel: Kristín Liv Svabo Jónsdóttir, Eskimo Model Rouge in Love nr. 379 og 377 Rouge in Love nr. 181 og 170 Rouge in Love nr. 340 og 146 Rauðir tónar í hausttískunni Rautt og vínrautt er áberandi í hausttískunni í ár. Rauður fatnaður, rauðir skór, rauðir fylgihlutir og síðast en ekki síst rauðar varir og neglur. Kjóll með blúnduermum Stærðir: 14-28 Verð 9.990 kr. Curvy.is Nóatún 17 S. 581 1552 www.curvy.is HALLA by Gyðja Collection Umslögin vinsælu frá Gyðju Collection eru sam- kvæmistöskur sem einnig eru hugsaðar fyrir nútíma viðskiptakonuna og rúmar taskan m.a. spjaldtölvu og er einnig vel hólfaskipt. Taskan er unnin úr laxaroði, íslenskum hlýra og karfa og er fáanleg í mörgum litum. Taskan er fáanleg á eftirfarandi stöðum Kraum, Tösku og hanskabúðinni, Around Iceland, Bláa Lóninu og í gegnum vefverslun merkisins á slóðinni www.gydja.is. Mikið úrval af fallegum haustfatnaði Kjóll 7.970 kr. Stærðir 38-58 Leggings frá 4.990 kr. Belladonna Skeifunni 8 S: 517-6460 www.belladonna.is Marco Tuzzi Hlýir skór fyrir veturinn. Fást einnig í svörtu. St. 36-42. 13.995 kr. Skóhöllin Eurosko Firðinum Hafnarfirði S. 555 4420 Rouge Dior cult varalitur í 60 ár Frá hátísku til Rouge Dior.... frá upphafi hafði Christian Dior ákveðna sýn á tísku. „Að klæða bros kvenna“ var það sem hann dreymdi um. Má segja að hann hafi fullkomnað útlitið þegar hann bauð konum „Dior elegance“ allt frá klæðnaði upp í varalit. Christian Dior setti fyrsta Rouge varalitinn á markað árið 1953 og nú, 60 árum seinna, kemur á markað nýr Rouge með nýrri formúlu, meiri mýkt og næringu og satín-áferð. Það er leikkonan Natalie Portman sem er andlit Rouge Dior. Dior varablýantar Nú setur Dior á markað varablýanta í 12 frábærum litum sem eru hannaðir til að passa öllu litrófinu í Rouge Dior. Þetta eru mjúkir og góðir blýantar sem haldast vel á. Blýanturinn kemur með áföstum pensli og yddari fylgir með. Gloss D́ Enfer frá Guerlain Gloss sem klístrast ekki! Meiri litur sem glansar og varirnar eru fallega mótaðar. Gefur einstaka mýkt og raka. Fæst í 11 geislandi fallegum litum.Ra uð ar v ar ir Nýju varalitirnir heita Rouge in Love.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.