Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.09.2012, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 14.09.2012, Blaðsíða 53
Þú velur og draumasófinn þinn er klár GERÐ (yfir 90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 2000 tegundir) Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum H Ú S G Ö G N Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl. 11-16 Sunnudaga lokað BaselTorino RínLyon Verð áður 266.266 kr Basel 3ja sæta Aðeins 199.900 kr Alklæddur leðri Uppskriftir á gottimatinn.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA ævintýri í nestistímanum Lítil tilbreyting í daglegu nesti getur stórglatt í skólanum eða í vinnunni. Ostakubbarnir eru sívinsælir hjá yngstu kynslóðinni og heima- bakaðir ostasnúðar slá í gegn hjá öllum kynslóðum – sérstaklega ef þeir eru hitaðir í stutta stund í samlokugrilli. heilsa 45 Helgin 14.-16. september 2012 Græna morgunskrímslið Græna morgunskrímslið (365 Kcal) 4.7 g prótein, 83 gr. kolvetni, 4.3 g fita Hildur Halldórsdóttir sem heldur úti vinsælli Facebook-síðu, Heilsudrykkir Hildar, þar sem hún birtir uppskriftir af hollum og góðum heilsudrykkjum. Hér er einn sem hún mælir með í morgunmat. 2 þroskaðir bananar (u.þ.b. 100 g hvor) 2 dl mangó (70 g) 3 dl ananas (100 g) 40 g spínat 3 g kókosolía 1 g goji ber 1 g chia fræ Vatn eftir þörfum Allt nema goji berin og chia fræin sett í blandara og blandað þar til mjúkt og fallega grænt. Skreytt með goji berjunum og chia fræjunum. Spínat er ótrúlega næringarríkt grænmeti fullt af andoxunar- efnum og vítamínum auk þess sem það telur fár hitaeiningar. Spínat er best hrátt en það tapar miklu af næringarefnunum við eldun og því tilvalið að nota það í drykki. Spínat inniheldur mikið af A,C, E og K- vítamíni, magnesíum, mangani, fólati, járni, B2 og B6 vítamíni, kalki, potassíum, fólinsýru, kopar, próteini, fosfór, sinki, níasíni, seleníum og omega-3 fitusýrum. Spínat er talið vera rík uppspretta járns.  Heilsudrykkir Hildar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.