Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.05.2012, Síða 20

Fréttatíminn - 18.05.2012, Síða 20
Léttöl 28 dagar í Evrópukeppnina 2012 Stórlaxar á síðasta séns Fjölmargir leikmenn eru líklega að spila í síðasta sinn í lokakeppni EM. Fréttatíminn skoðar hér átta leik- menn sem hafa átt frábæran feril en ljúka líklega keppni á vettvangi landsliða að loknu þessu móti. Giorgos Karagounis Aldur: 35 ára Þjóðerni: grískur Félagslið: Panathinai- kos Landsleikir/ mörk: 115/8 Fyrsti lands- leikur: 20. ágúst 1999 gegn El Salvador Frægir samherjar: Theodoros Zagorakis Úrslit HM: 2010 Úrslit EM: 2004 og 2008 Vissir þú að... Karagounis skoraði sigur- mark Grikklands gegn Portúgal í fyrsta leik á EM 2004 þar sem Grikkir urðu á endanum meistarar? Shay Given Aldur: 36 ára Þjóðerni: írskur Félagslið: Aston Villa (Englandi) Landsleikir: 121 Fyrsti landsleikur: 27. mars 1996 gegn Rúss- landi Frægir samherjar: Roy Keane, Paul McGrath, John Aldridge og Robbie Keane Úrslit HM: 2002 Úrslit EM: Aldrei Vissir þú að... Given hefur haldið marki írska liðsins hreinu í 54 landsleikjum? Mark van Bommel Aldur: 35 ára Þjóðerni: hol- lenskur Félagslið: PSV Eindhoven Landsleikir/ mörk: 74/10 Fyrsti lands- leikur: 7. október 2000 gegn Kýpur Frægir samherjar: Ruud van Nistelrooy, Edwin van der Saar, Clarence Seedorf, Wesley Sneijder og Robin van Persie Úrslit HM: 2006 og 2010 Úrslit EM: 2008 Vissir þú að... van Bommel er tengdasonur Bert van Marwijk þjálfara hollenska lands- liðsins? Miroslav Klose Aldur: 33 ára Þjóðerni: þýskur Félagslið: Lazio (Ítalíu) Landsleikir/mörk: 114/63 Fyrsti landsleikur: 21. mars 2001 gegn Albaníu Frægir samherjar: Thomas Hässler, Oliver Kahn og Michael Ballack Úrslit HM: 2002, 2006 og 2010 Úrslit EM: 2004 og 2008 Vissir þú að... Klose var næst- markahæstur allra leikmanna í undankeppni EM 2012. Hann skoraði níu mörk í sex leikjum? Andriy Shevchenko Aldur: 35 ára Þjóðerni: úkraínskur Félagslið: Dynamo Kyiv Landsleikir/mörk: 105/46 Fyrsti landsleikur: 25. mars 1995 gegn Króatíu Frægir samherjar: Oleg Luzhny og Sergei Rebrov Úrslit HM: 2006 Úrslit EM: aldrei Vissir þú að... Shevchenko hefur skorað mark fyrir úkraínska landsliðið á hverju einasta ári síðan 1996 nema árið 2002? Dennis Rommedahl Aldur: 33 ára Þjóðerni: danskur Félagslið: Bröndby Landsleikir/mörk: 114/21 Fyrsti landsleikur: 16. ágúst 2000 gegn Færeyjum Frægir samherjar: Peter Schmeichel, og Jon Dahl Tomas- son Úrslit HM: 2002 og 2010 Úrslit EM: 2000 Vissir þú að... Romme- dahl var markahæsti leikmaður Dana í undan- keppninni ásamt Niclas Bendtner? Frank Lampard Aldur: 34 ára Þjóðerni: enskur Félagslið: Chelsea Landsleikir/mörk: 90/23 Fyrsti landsleikur: 10. október 1999 gegn Belgíu Frægir samherjar: David Beck- ham, Wayne Rooney, Steven Gerrard og Alan Shearer. Úrslit HM: 2006 og 2010 Úrslit EM: 2004 Vissir þú að...Lampard mæld- ist með greindarvísitölu yfir 150 í greindarprófi sem tekið var fyrir nokkrum árum? Það veitir honum aðgengi að gáfumannaklúbbnum MENZA. Gianluigi Buffon Aldur: 34 ára Þjóðerni: ítalskur Félagslið: Juventus Landsleikir: 113 Fyrsti landsleikur: 29. október 1997 gegn Rússlandi Frægir samherjar: Paolo Maldini, Roberto Baggio, Alessandro Del Piero og Fabio Cannavaro. Úrslit HM: 1998, 2002, 2006 og 2010 Úrslit EM: 2000, 2004 og 2008 Vissir þú að... Buffon skírði fyrsta son sinn Thomas eftir kamerúnska mark- verðinum Thomas N’Kono sem var átrúnaðargoð hans? 20 fótbolti Helgin 18.-20. maí 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.