Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 2
LÆKNABLAÐIÐ CALCIPEN FYRIR BÖRN CALCIPEN MIXTÚRA 30.000 ein. í m\ er þunnfljótandi og bragðgóð V-penicillin mixtúra, sem er mjög hentug fyrir börn. Calcipen mixtúran er bleik að lit og með hindberja- bragði, svo að öll börn taka hana fúslega inn. Auðvelt að hrista Calcipen mixtúruna upp, jafnvel eftir langa stöðu og tryggir það jafna inngjöf. Notkun: Börn yngri en 5 ára 1 teskeið af mixtúru X 3 Börn 6—12 ára V2 tafla á 300.000 ein. X 3 eða 1 teskeið af mixtúru X 3 Börn eldri en 12 ára og fullorðnir 1 tafla á 300.000 ein. X 3 eða 1 barnaskeið af mixtúru X 3 Pakningar: Calcipen mixtúra 50 og 100 ml. Calcipen töflur 9, 12, 15 og 18 töflur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.