Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 72
36 LÆKNABLAÐIÐ Lauk hér skýrslu formanns. Eftir nokkrar umræður var skýrslan samþykkt samliljóða. Gjaldkeri, Hannes Þórarins- son, las upp endurskoðaða reikninga félagsins. Voru þeir samþykktir óbreyttir ásamt reikningum húsbyggingarsjóðs og heilsufræðisafnsjóðs. Fara helztu niðurstöðutölur hér á eftir: Gjöld voru á árinu samtals kr. 260.568.00. Tekjur voru á árinu samtals kr. 242.916.00. Rekstrarhalli varð því á árinu kr. 17.652.00. Niðurstöðutölur á efnahags- reikningi li. 1/3 1960: Eign kr. 77.894.00. 1 liúsbyggingarsjóði voru 1/3 1960 kr. 197.346.00. Gunnlaugur Snædal las upp reikninga Læknablaðsins og skýrði frá fyrirhuguðum breyt- ingum á útgáfu þess. Ráðgerl væri að stækka blaðið nokkuð og gefa það út ársfjórðungs- lega. Guðmundur Benediktsson liefði verið ráðinn framkvæmda- og auglýsingastjóri blaðsins. Taldi Gunnlaugur, að þessar breytingar myndu tryggja betri rekstur blaðsins og bæta fjár- liag þess. En vegna hallarekst- urs á undanförnum árum væri skuld blaðsins nú 50 þús. kr. Reikningar blaðsins voru samþvkktir sambljóða. Ólafur Einarsson las upp reikninga styrktarsjóðs ekkna, er voru samþykktir samhljóða. Kosning í meðstjórn: Kosnir voru til þriggja ára Jónas Bjarnason, Davíð Davíðsson og Magnús Ólafsson. Kosnir í stjórn Heilsufræði- safnssjóðs: Ólafur Helgason, Ólafur Geirsson og Bjarni Jóns- son. Endurskoðendur voru endur- kjörnir Jón Steffensen og Þór- arinn Sveinsson. Útvarps- og blaðanefnd var endurkjörin. Samþykkt var eftir nokkrar umræður að liækka félagsgjöld úr 1300 kr. í 1700 kr. Síðasta mál á dagskrá fund- arins var stofnskrá Domus Me- dica, er var lögð fram til sam- þykktar, og tillaga um 100 þús. kr. fjárveitingu til þess fyrir- tækis. Var stofnskráin og fjár- veitingin samþykkt með 18atkv. samhljóða. Snorri P. Snorrason, ritari L.R., tók þessa fundargerð sam- an fyrir Læknablaðið, en fund- arritari á þessum aðalfundi var Eggert Steinþórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.