Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 47 logisk rannsókn, og fannst þá salpingitis með fyrirferðar- aukningu á 'h. legpípu. Um leið upplýstist, að gerð hafði verið insufflatio tuharum (vegna sterilitets) tveim vikum fyrir komu. Sjúklingurinn var nú settur á chloromycetin. Gyneko- logisk skoðun viku síðar leiddi í Ijós, að fvrirferðaraukning á h. legpípu var meiri en áður og sjúklingurinn var farinn að hafa eymsli um neðanverðan kvið. Var hann settur á herklameð- ferð á 31. degi. Dó snögglega á 34. degi frá komu. Við krufn- ingu fundust herklar í lungum, nýrum, lífhimnu og legpípum. 2) 26 ára kona var lögð inn vegna abdominalia et febrilia. Hafði hún haft verki neðan til í kvið og hita í tvær vikur fvrir komu. Tveim dögum áður en hún veiktist, hafði leg verið skafið út. Sjúldingnum hafði verið gefið streptomycin og penicillin í nokkra daga fyrir komu. Konan liafði fengið herkla i lungun 1948 og oft ver- ið á berklahælum síðan. Við gvnekologiska skoðun fannst vel lmefastór cystiskur tumor í h. adnexa. Við gegnlýsingu á lungum sást striklaga breyting í i. c. II v. megin, sem liktist hreytingum á mynd, sem tekin var í maí 1955. Sjúklingurinn var settur á herklameðferð á 3. degi og útskrifaðist á herkla- liæli. Tuberculosis renum: 1) 52 ára karlmaður var lagður inn til athugunar vegna pyuria og neui’osismus. Sjúkl- ingurinn liafði verið slappur og lvstarlaus alllengi, og taldi hann að gröftur liefði fundizt í þvagi ári fyrir komu. Þvagrannsókn sýndi eggjahvítu og gröft og við smásjárrannsókn mikið af hvít- um blóðkornum. Gerð var cystoscopia og reyndist blöðru- slímhúð eðlileg. Þvag var sent i berklaræktun frá livoru nýra fyrir sig. Á 29. degi kom svar um jákvæða ræktun frá h. nýra, og var þá berklameðferð liafin og sjúklingurinn sendur á berklaliæli. Síðasta yfirlit yfir berklasmit íslenzkra skólabarna sýnir, að undir 5% þeirra eru jákvæð. Er það vissulega góður árangur, sem náðst hefur með ötulu herklavarnarstarfi. Hins vegar er liætt við, að þessi góði árang- ur valdi því, að almennir lækn- ar og spítalalæknar séu minna á verði en áður var gagnvart berklum. Sérstaklega á þetla við um herkla annars staðar en í lungum. Eru þessar sjúkrasög- ur hirtar til að minna á, að jafn- vel meningitis tuberculosa er enn ekki einsdæmi og enn frem- ur á það, að greining nýrra sjúklinga með virka herkla hvíl- ir ekki eingöngu á berklavarn- arstöðvum, heldur líka almenn- um læknum og spítaladeildum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.