Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS OG L/EKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Arinbjörn Kolbeinsson (L.Í.), Arni Kristinsson og Sævar Halldórsson (L.R.) 57. ÁRG. DESEMBER 1971 6. HEFTI Þorkell Jóhannesson og Ólafur Bjarnason DAUÐSFÖLL AF VÖLDUM KOLOXÍÐS Dauðsföll af völdum koloxíðs (CO: kolmónoxíð; kolsýrling- ur) eru velþekkt víða um lönd. Ekki á ])etta sízt við um þau lönd, þar sem notkun á kolagasi er algeng til eldunar á mat eða hitunar, en í kolagasi er verulegt magn af koloxiði. Kolsýrlingur kemur og fyrir í vcrulegu magni í útblæstri vélknúinna farar- tækja, er brenna benzíni, svo og alls staðar ])ar seni bruni á sér stað og súrefnismagn er ekki nægjanlegt (ófullkominn bruni). Skipulegar réttarefnafræðilegar rannsóknir1 hófust hér á landi haustið 1960. A þeim rösldega fjórum árum, er liðu frá bausti 1966 og til ársloka 1970, hafa höfundar þessarar greinar rannsakað andlát 19 einstaklinga, sem telja verður, að rckja rnegi beint eða óbeint til eitrunar af völdum koloxíðs. Eru dauðs- föll þessi svo mörg talsins, að rétt þótti að skýra frá rannsókn- um þeirra á prenti til þess að beina atbygli manna að eitrunum af völdum koloxiðs bér á landi og eiturábrifum þess. 1 Réttarefnafræði er sú grein eiturefnafræði eða lyfjafræði, er fæst við greiningu á eiturefnum eða lyfjum í réttarlæknisfræðilegum málum eða öðrum málum, sem varða lögregluyfirvöld, og við mat á gildi niðurstöðu- talna rannsókna til skýringar á þeim málum, sem um ræðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.