Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 267 ráðið er sjálfsag't meiri fræðsla, bæði fyrir almenning og lækna. Ennfremur hefur verið bent á kosti þess, að sérstök símaþj ónnsta væri fyrir þennan hóp sjúklinga og jafnvel, að vel útbúin sjúkra- bifreið verði ávallt til taks eingöngu fyrir sjúklinga, sem haldið væri, að hefðu kransæðastiflu. Hafi sjúklingur fengið kransæðastíflu áður eða haft angina pectoris, eru horfur hans taldar lakari.8 11 Aðeins 38 sjúklingar höfðu aldrei haft angina, en 68 sjúklingar lengur en eitt ár. Er þetta hátt hlutfall,8 og ætti að hækka dánartöluna. Reyndar kem- ur það fram á töflu XVI og XVII, að svo er. Þrjátiu og tveir sjúkl- ingar höfðu fengið staðfesta kransæðastíflu áður, þar af þrír tvisvar og tveir þrisvar. Eru þessar tölur líkar þeim, sem áður eru birtar.8 13 Dánartala þeirra, sem áður böi’ðu fengið einu sinni kransæðastíflu, reyndist 25,9%, eða nokkru hærri en hinna, sem ekki höfðu fengið kransæðastíflu áður, 18,7%. Ekki er þessi munur þó marktækur. Mikið hefur verið rætt og ritað um áhættuþætti við kransæða- stiflu. Eru þar efstir á blaði, hækkun cholesterolmagns i blóði, háþrýstingur, reykingar, offita og sykursýki. Virðist ótvíræð fylgni þessara þátta og kransæðastíflu. Fylgni þessi margfaldast er tveir eða fleiri þættir fara saman.9 21 Minni upplýsingar liggja fyrir um áhrif þessara þátta á dánartölu. Mjög örðug't er í rann- sókn sem þessari að meta þetta, þar sem allar upplýsingar eru fengnar lir sjúkraskrám og' hópurinn lítill. T. d. reyndust upp- lýsingar um háþrýsting mjög litlar og' óáreiðanlegar og' engar ályktanir af þeim dragandi. Sykurþolspróf og kolesterólmæling var gerð á flestum sjúklinganna, en af skiljanlegum ástæðum ekki á þeim sjúklingum, sem dóu snemma í legunni. Þess ber og' að geta, að þessar mælingar geta verið mjög villandi. Kolesteról- gildi lækkar venjulega verulega við kransæðastíflu og hækkar ekki fyrr en nokkrum vikum síðar. Fjölmargt getur truflað sykurþolspróf, svo sem löng rúmlega, gjöf á þvagleysandi lyíj- um og margt fleira. Erfitt reyndist að meta offitu, þar sem sjúklingar voru ekki alltaf vigtaðir og lík aldrei. Samkvæmt þessu verða engar álykt- anir dregnar um dánartölu fyrir hópinn sem heild. Um reykingarnar gegndi að því leyti öðru máli, að upplýs- ingar voru yfirleitt áreiðanlegar, og vantaði þær í sjúkraskrár, var þeirra aflað hjá sjúklingum eða eftirlifandi ættingjum þeirra, sem dáið höfðu. Við skráningu á því, hverjir teldust reykinga- menn, var beitt skilmerkjum WHO., þar sem segir, að sá teljist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.