Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ TABLE 20 Condition of 70 patients alive 31st Dec. 1968. Present series. 193 Working capacity Males Females Total Percentage Working normally 20 15 35 50.00 Only light work 3 1 4 5.71 Disability pension 7 4 11 15.71 Disability pension but able to do light work 8 10 18 25.71 Bedridden 0 2 2 2.86 38 32 70 99.99 að ræða aneurysma. Dánartíðni hjá hon- um vegna endurtekinna blæðinga var 34.8% við óþekkta crsök og 59.6%, ef um aneurysma var að ræða. Gæti þetta bent til þess, að margir þeirra, sem í þessari rannsókn eru taldir deyia vegna fyrstu blæðingar, hafi í raun dáið vegna endur- tekinna blæðinga, þótt ekki hafi þess ver- ið getið í sjúkraskrám. I ýmsum eldri rannsóknum7 er dánar- tíðni vegna fyrstu blæðingar 20-34%, en þá ber þess að geta, að ekki eru taldir með þeir, sem deyja úr fyrstu blæðingu, áður en þeir komast í sjúkrahús. í þess- ari rannsókn voru þeir 19.5%, hjá Pakar- inen7 13.7% og Broman og Norlén3 16.5%. Er ekki ósennilegt, að þessar síðast- nefndu tölur séu hinar raunverulegu dán- artölur vegna fyrstu blæðingar og aðrir, sem deyja síðar, deyi vegna endurtekinna blæðinga. Hjá Pakarinen7 dóu 28% sjúklinganna fyrsta sólarhringinn, en ekki nema 18.3% í þessari rannsókn. Dánartíðni vegna fyrstu blæðingar og endurtekinna blæð- inga á bráðastigi sjúkdómsins er talin í eldri rannsóknum7, 3 28-57%, að meðaltali 45.0%. í þessari rannsókn deyja 66 sjúklingar eða 70.2%hinna dánu á bráðastigi sjúk- dómsins eða 40.2% af öllum hópnum, sem er ekki ósvipað og í öðrum rannsóknum.7 I þessari rannsókn er áberandi, hversu táir sjúklingar fá endurtekna blæðíngu eftir bráðast.ig sjúkdómsins eða 9.8% af öllum hópnum og 16.3% af þeim, sem lifa af bráðastigið. í rannsókn Brewis et al2 var dánartíðnin 45.6% og dóu 80% þeirra innan árs frá því þeir veiktust. Ef borinn er saman árangur lyflæknis- meðferðar og skurðaðgerðar er áberandi, hversu batahorfur eru betri fyrir þá, sem eru skornir upp. Af þeim 70 sjúklingum, sem voru lif- andi í árslok 1968, var helmingurinn í fullu starfi, og er enginn munur á því, hvort sjúklingar höfðu verið skornir upp eða fengið lyflæknismeðferð. Hins vegar eru áberandi fleiri öryrkjar og óvinnufær- ir sjúklingar í þeim hóp, sem fékk lyf- TABLE 21 Condition of 45 operated patients, alive 31st Dec. 1968. Present series. Working capacity Males Females Total Percentage Working normally 16 6 22 48.88 Only light work 1 1 2 4.44 Disability pension 4 1 5 11.11 Disability pension but able to do light work 7 9 16 35.55 Total 28 17 45 99.98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.