Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Síða 57

Læknablaðið - 15.12.1985, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 369 samþykkis, byggðu á vitneskju. Viðkomandi gefi samþykkið af frjálsum vilja og er æskilegt, að það sé gert skriflega. 10. Þegar læknirinn aflar formlegs samþykkis ber hon- um að gæta sérstakrar varúðar, ef viðkomandi er háður honum eða kann að gefa samþykki sitt nauðug (ur). Þegar svo stendur á, ætti annar læknir að leita samþykkis, enda sé hann ekki aðili að rannsókninni, né að þessum formlegu tengslum. 11. Sé aðili ólögráða, ætti að leita samþykkis lögráðanda hans í samræmi við landslög. Þegar líkamleg eða andleg vangeta hamla því, að hægt sé að afla samþykkis eða að viðkomandi er undir lögaldri, kemur í þess stað leyfi ættingja, sem fer með foreldravald, í samræmi við landslög. 12. í rannsóknareglum ætti ávallt að vera yfirlýsing um þau siðfræðiatriði, sem málinu tengjast og þar ætti að koma fram, að farið sé eftir þeim grunnatriðum, sem fram eru sett í yfirlýsingu þessari. II. Lœkningarannsóknir tengdar lœkningastarfsemi (klínískar rannsóknir) 1. Við meðferð sjúkra verður lækninum að vera frjálst, að nota nýjar rannsókna- og lækninga-aðferðir, ef hann kemst að þeirri niðurstöðu, að þær gefi von um að lífi verði bjargað, að manni verði komið til heilsu á ný eða að þjáning verði linuð. 2. Mögulegan ávinning, hættur og óþægindi tengd nýjum aðferðum ætti að meta með hliðsjón af bestu rannsókna- og lækninga-aðferðum, sem beitt er á hverjum tíma. 3. í öllum læknisfræðikönnunum ætti að tryggja sjúklingum - og samanburðarhópi, þegar um slíkan er að ræða, - þær rannsókna- og lækninga- aðferðir, sem reynst hafa bestar. 4. Neitun sjúklings að taka þátt í könnun má aldrei trufla samband læknis og sjúlings. 5. Telji læknirinn nauðsynlegt, að ekki sé aflað samþykkis þátttakenda, ætti í greinargerð til umfjöll- unar nefndar, samanber I. 2, að greina nákvæmlega frá ástæðum þeim, sem að baki liggja. 6. Læknirinn getur tengt lækningarannsóknir og lækn- ingastarfsemi, í því skyni að afla nýrrar læknisfræði- legrar þekkingar, að því marki sem réttlætt verður af mögulegu gildi, sem það hefur fyrir sjúkdóms- greiningu og fyrir lækningu sjúklings. III. Lœkningarannsóknir á mönnum, sem ekki tengjast lœkningu þeirra. (Lœkningarannsóknir, sem ekki eru af klínískum toga). 1. í hreinvísindalegum læknisfræðirannsóknum á mönnum, er það skylda læknisins, að vernda líf og heilbrigði þess, sem gengst undir rannsóknina. 2. Þátttakendur ættu að vera sjálfboðaliðar, annars vegar heilbrigt fólk og hins vegar sjúklingar með sjúkdóma, sem ekki eru í tengslum við rannsókna- áætlunina. 3. Rannsóknarmaður eða rannsóknarteymið ættu að stöðva rannsókn, ef álitið er, að viðkomandi geti verið hætta búin, verði rannsókninni haldið áfram. 4. Aidrei ætti að setja þarfir vísinda og samfélags ofar farsæld þess manns, sem gerist tilraunaviðfang. Introduction It is the mission of the medical doctor to safeguard the health of the people. His or her knowledge and conscience are dedicated to the fulfilment of this mission. The Declaration of Geneva of the World Medical Association binds the doctors with the words, »The health of my patient will be my first consideration«, and the International Code of Medical Ethics declares that »Any act or advise which could weaken physical or mental resistance of a human being may be used only in his interest.« The purpose of biochemical research involving human subjects must be to improve diagnostic, therapeutic and prophylactic procedures and the understanding of the aetiology and pathogenesis of disease. In current medical practice most diagnostic, therapeu- tic or prophylactic procedures involve hazards. This applies afortiori to biomedical research. Medical progress is based on research which ultimately must rest in part on experimentation involving human subjects. In the field of biochemical rescearch a fundamental distinction must be recognised between medical research in which the aim is essentially diagnostic or therapeutic for a patient, and medical research, the essential object of which is purely scientific and without direct diagnostic or therapeutic value to the person subjected to the research. Special caution must be exercised in the conduct of research which may affect the environment, and the welfare of animals used for research must be respected. Because it is essential that the results of laboratory experiments be applied to human beings to further scientific knowledge and to help suffering humanity, the World Medical Association has prepared the following recommendations as a guide to every doctor in biomedi- cal research involving human subjects. They should be kept under review in the future. It must be stressed that the standards as drafted are only a guide to physicians all over the world. Doctors are not relieved from criminal, civil and ethical responsibilities under the laws of their own countries. I. Basic Principles (1) Biomedical research involving human subjects must conform to generally accepted scientific principles and should be based on adequately performed laborartory and animal experimentation and on a thorough knowledge of the scientific literature. (2) The design and performance of each experimental procedure involving human subjects should be clearly formulated in an experimental protocol which should be transmitted to a specially appointed independent committee for consideration, comment and guidance. (3) Biomedical research involving human subjects sho- uld be conducted only by scientifically qualified persons and under the supervision of a clinically competent medical person. The responsibility for the human subject must always rest with the medically qualified person and never rest on the subject of the research, even though the subject has given his or her consent. (4) Biomedical research involving human subjects can- not legitimately be carried out unless the importance

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.