Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 14
Bergsee 2 cxlp europe A-13-10 93 Sérlyfjaskrártexti: Mercilon. Töjlur: Hver tafla inniheldur: Desogestrelum /NN 0.15 mg, Ethinylestradiolum INN 20 flg. Eiginleikar: Blanda af östrógeni og gestageni í litlum skömmtum. Við langtímameðferð veitir lyfið jafngóða getnaðarvörn og þegar stœrri hormónaskammtar eru notaðir. Desógestrel hefur gestagenverkun, en liefur jafnframt minni andrógenverkun en Jlest skyld lyf. Lyfið kemur í veg fyrir getnað með því að hindra egglos, hindra festingu eggs við legslfmhúð og breyta eiginleikum slíms í leghálsopi. Abenaingar: Getnaðarvöm. Frábendingar: Þar sem lyfið eykur storknunartilhneigingu blóðs, á ekki að gefa það konum með œðabólgur ífótum, slœma œðahnúta eða sögu um blóðrek. Lifrarsjúkdómar. Öll œxli, ill- eða góðkynja, sem honnón geta haft áhrif á. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Tfðatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanir: Vœgar: Bólur (acne), húðþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, migrene, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) f fœðingarvegi, útferð, milliblœðing, smáblœðing, evmsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og stífiur, segarek (embolia) til lungna, treg blóðrás í bláœðum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tíðateppa í pilluhvfld. Varúð: Konum, sem reykja, er miklu hœttara við alvarlegum aukaverkunutri af notkun getnaðarvamartaflna, en öðmm.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.