Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 303 Árangur þriggja lyfja meðferðar gegn Helicobacter pylori hjá sjúklingum með skeifugarnarsár Hallgrímur Guðjónsson, Herdís Ástráðsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson Guðjónsson H, Astráðsdóttir H, Þjóðleifsson B Helicobacler pylori infection: The efficacy of bis- muth-tetracyclin-metronidazole triple therapy in patients with duodenal ulcer. Læknablaðið 1995; 81: 303-7 The aim of the study was to assess the efficacy of two bismuth-tetracyclin-metronidazole „triple therapy" regimes for Helicobacter pylori and their effect of eradication of the bacteria on duodenal ulcer dis- ease. Eighty-two patients (52 males and 30 females, mean age 49 years) with a history of recurrent duo- denal ulcer and H. pylori postitive gastritis were included in the study. Treatment I, 35 patients, received colloid bismuth subcitrate (De-Nol®) 120 mg q.i.d, tetracyclin 500 mg q.i.d. and metronidazole 400 mg t.i.d. for 14 davs. Most patients received omeprazole or H2 blocker during the treatment. Treatment II. 47 patients, received omeprazole 20 mg o.d. on days 1-14 and colloid bismuth subcitrate 120 mg q.i.d., tetracyclin 250 mg q.i.d. and met- ronidazole 250 mg q.i.d. on days 4-14. Eradication was regarded successful if gastric biopsy was H. pylori negative by urease test three months or more after treatment. All patients were able to complete the treatment. Eradication of H. pylori was success- ful in 34 (97%) in group I and in 43 (92%) in group II. The mean endoscopic follow-up period was 9.4 months in group I and 16.0 in group II. Follow-up with regard to subjective symptoms was on average 20 months long. Five patients in group I and eight in Frá rannsóknarstofu í meltingarsjúkdómum og lyflækninga- deild Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Bjarni Þjóð- leifsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. group II had a mild symptom recurrence without reinfection. Two (2.5%) patients (one in each group) had a recurrent ulcer. Adverse effects were common in both groups and four patients, all in group I, had severe symptoms. It was estimated that the successful H. pylori eradication and excellent symptom response in most of the patients had saved seven million Icelandic krónur in drug expenses in the whole group. Ágrip Tilgangur rannsóknarinnar var að meta virkni tveggja mismunandi útfærslna á þriggja- lyfja meðferð, bisniút, tetracýklín og metróní- dazól, við Helicobacter pylori sýkingu. Enn- fremur að kanna áhrif upprætingar á H. pylori á sjúkdómsgang skeifugarnarsárs. Rannsóknin náði til 82 sjúklinga (50 karla og 32 kvenna, meðalaldur 49 ár), sem allir höfðu sögu um þrálát skeifugarnarsár og H. pylori sýkingu. Hópur I (35 sjúklingar) fengu collóíd bismút subcítrat (De-Nol®) 120mg x 4, tetracýklín 500 mg x 4 og metrónídazól 400 mg x 3 í 14 daga. Flestir fengu einnig H; blokka eða óm- eprazól meðan á meðferð stóð. Hópur II (47 sjúklingar) fékk ómeprazól 20 mg á fyrsta degi til 14. dags, collóíd bismút subcítrat 120 mg x 4, tetracýklín 250 mg x 4 og metrónídazól 250 mg x 4 á fjórða degi til 14. dags. Uppræting á H. pylori var talin hafa tekist ef magasýni var H. pylori neikvætt á úreasa prófi þremur mánuð- um eða síðar eftir meðferð. Uppræting tókst hjá 34 (97%) í hópi I og 43 (92%) í hópi II. Meðaltími frá meðferð til speglunar var 9,4 mánuðiríhópi I og lómánuðiríhópi II. Eftirlit með tilliti til einkenna var að meðaltali 20 mán- uðir. Fimm sjúklingar í hópi I og átta í hópi II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.