Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 317 daglega lífinu. Eftir stendur samt talsverður hópur, eða 10-14% af öllum svarendum við fyrri spurningalista, sem telur þetta talsvert eða mikið vandamál sem hafi veruleg áhrif á daglegt líf og þar með lífsgæði í heild. Þetta er í samræmi við niðurstöður annarra (8,11). At- hyglisvert er að fimm konur sem töldu þetta ekkert vandamál í spurningalista I telja þvag- lekann nokkurt vandamál í spurningalista II þótt þær telji sig jafnframt jafngóðar eða betri en áður. Gæti það bent til viðhorfsbreytingar af völdum umræðunnar og hópmeðferðar, það er að konur eigi ekki að sætta sig við þvagleka, þó í litlum mæli sé. Mælum við með að komið verði á virkri greiningu kvillans, það er að spyrja um þessi einkenni þegar færi gefst. Beinum við því sér- staklega til starfsfólks heilsugæslustöðva, kvensjúkdómalækna og annars fagfólks sem tengist umönnun á meðgöngu, sængurlegu og aðgerðum á grindarholslíffærum kvenna. I framhaldi af því verði konum með áreynslu- þvagleka gefinn kostur á æfingameðferð, ein- staklings- eða hópmeðferð undir leiðsögn sjúkraþjálfara eða sérþjálfaðrar ljósmóður áður en farið er út í skurðaðgerðir. Sennilega er líka enn of fáum konum kynnt og boðin hormónameðferð eftir tíðahvörf. Þar sem æfingameðferðin er hættulaus og án aukaverkana eins og ýmsir höfundar halda fram (5,6,10), er varla ástæða til meiri háttar rannsókna áður en hún er reynd. Aðeins þarf að viðhafa almenna varasemi það er senda þær konur til sérfræðimats og/eða í þvagflæðirann- sóknir sem hafa afbrigðileg eða hrattvaxandi einkenni, sýna hugsanleg merki annarra sjúk- dóma eða svara ekki nokkurra vikna æfinga- meðferð. Meðferðin er líklega best komin sem næst einstaklingnum það er í heilsugæslunni. Fyrsta skrefið þarf þó að vera að auka fræðslu heilbrigðisstétta sem að málum koma, því rannsóknir sýna að þekking lækna og hjúkrun- arfólks á gerðum þvagleka, einkum bráða- þvagleka, og meðferðarmöguleikum hverrar gerðar er verulega ábótavant (12-14). Þakkir Rannsókn þessi var styrkt af Vísindasjóði Félags íslenskra heimilislækna og af Rann- sóknarsjóði ljósmæðra. HEIMILDIR 1. ThomasTM, Plymat KR, Blannin J. MeadeTW. Preva- lence of urinary incontinence. Br Med J 1980; 281: 1243-5. 2. Jolleys JV. Reported prevalence of urinary incontinence in women in general practice. Br Med J 1988; 296: 1300-2. 3. Cutler WB, Friedmann E, Felmet K, Genovese-Stone E. Stress Urinary Incontinence: A pervasive problem among healthy women. J Woman’s Health 1992; 1: 259- 66. 4. Reymert J, Hunskaar S. Why do only a minority of perimenopausal women with urinary incontinence con- sult a doctor? Scand J Prim Health care 1994; 12:180-3. 5. Mohr JA, Rogers J jr, Brown TN, Starkweather G. Stress urinary incontinence: a simple and practical ap- proach to diagnosis and treatment. J Am Geriatr Soc 1983; 31: 476-8. 6. Frewen WK. Bladder traning in general practice. Practi- tioner 1982; 226: 1847-9. 7. Benjamínsdóttir S, Jensdóttir AB, Jónsson Á. Algengi þvagleka meðal vistfólks á nokkrum öldrunarstofnunum í Reykjavík. Læknablaðið 1991; 77: 304-7. 8. Lagro-Janssen TLM, Smits AJA, van Weel C. Urinary incontinence in women and the effects on their lives. Scand J Prim Health Care 1992; 10: 211-6. 9. Wyman JF. Managing urinary incontinence with bladder training: A case study. J ET Nurs 1993; 20: 121-6. 10. Largo-Janssen ALM, Debruyne FMJ, van Weel C. Val- ue of the patient’s case history in diagnosing urinary incontinence in general practice. Br J Urol 1991; 67: 569-72. 11. Hunskaar S, Vinsnes A. The quality of live in women with urinary incontinence as measured by the Sickness Impact Profile. J Am Geriatr Soc 1991; 39: 378-82. 12. Sandvik H, Hunskaar S, Eriksen BC. Management of urinary incontinence in women in general practice: ac- tions taken at the first consultation. Scand J Prim Health Care 1990; 8: 3-8. 13. Mansson-Lindström A, Dehlin O, Isacsson A. Urinary incontinence in primary health care — Perceived knowl- edge and training among various categories of nursing personnel and care units. Scand J Prim Health Care 1994; 12: 169-74. 14. Mansson-Lindström A, Dehlin O, Isacsson A. Urinary incontinence — views, knowledge and attitudes of four influential groups. Scand J Caring Sci 1992; 6: 211-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.