Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1997, Side 84

Læknablaðið - 15.06.1997, Side 84
436 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Umræða og fréttir Formannaráðstefna Læknafélags íslands Helgi H. Helgason, Jón Snædal og Sigurður Ólafsson, allir í stjórn Formannaráðstefna LÍ var haldin 23. maí síðastliðinn í hús- næði félagsins að Hlíðasmára 8. Sverrir Bergmann formaður LÍ setti ráðstefnuna og reifaði helstu atriði er fram koma í skýrslu um starf stjórnar og ein- stakra starfsnefnda frá síðustu formannaráðstefnu sem haldin var 10. maí 1996. Formaður rakti hvernig unn- ið hefur verið að framgangi samþykkta síðasta aðalfundar félagsins og hvaða málaflokkar hafa komið til kasta stjórnar. Töluverð vinna hefur farið fram á vegum læknasamtakanna vegna lagafrumvarps um rétt- indi sjúklinga. Frumdrög voru alls ófullnægjandi að mati LI, einkum vegna ómarkvissra skil- greininga. Skyldur læknisins voru til dæmis ekki skilgreindar eins og þær eru samkvæmt lög- um, ennfremur skorti ákvæði er taka til vísindarannsókna og lífsiðfræði. Stjórn LÍ naut góðs af starfi Siðfræðiráðs LÍ við um- fjöllun um frumvarpsdrögin og tekið var tillit til athugasemda frá félaginu og siðfræðiráði við endanlega samþykkt laganna. I skýrslu formanns kemur fram að Vísindasiðanefnd LÍ hefur verið starfandi í rúman áratug, við stærstu heilbrigðis- stofnanir landsins eru starfandi vísindasiðanefndir auk Siðaráðs landlæknisembættisins. Það er samdóma álit stjórnar LÍ, Vís- LÍ. Ljósm.: Lbl. indasiðanefndar LÍ og stjórnar Siðfræðiráðs LÍ að jafnhliða lagasetningu um réttindi sjúk- linga verði að ganga frá lögum um vísindasiðanefnd fyrir allt landið og þar verði að taka tillit til ákvæða sem Island hefur þegar gerst aðili að og varða vís- indasiðfræði á sviði læknis- og líffræðilegra vísindarannsókna. Að lokinni framsögu for- manns hófust almennar umræð- ur. Vilhjálmur Rafnsson og Örn Bjarnason skýrðu frá fjölþjóð- legri ráðstefnu er þeir sátu í Osló fyrir hönd LI, ráðstefnan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.