Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 22
Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, verða veitt í fimmta skipti við hátíðlega athöfn í Íslensku óperunni þann 15. júní næstkomandi. Flestar tilnefningar í ár fær söngleikurinn Leg, eftir Hugleik Dagsson, en hann er tilnefndur til tólf verðlauna. Killer Joe eftir Tracy Letts og Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson fá átta tilnefningar. Menning föstudagur 1. júní 200722 Menning DV Tolli á Akureyri Tolli opnar málverkasýn- ingu í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri á morg- un. Langt er um liðið síðan Tolli, sem óhætt er að kalla einn þekktasta núlifandi listmálara þjóðarinnar, sýndi síðast í bæn- um. Sýningin stendur yfir frá og með 2. júní til 24. júní og er opin föstudaga og laugardaga frá kl. 13 til 18, eða eftir sam- komulagi. Opnunin á morgun er kl. 15. Sverrir Pálsson í Ketilhúsinu Nú stendur yfir málverkasýning Sverris Pálssonar, Staður og stund, í Ketilhúsinu á Akureyri. Sýningin stendur til 17. júní og verður opin alla daga á milli 14 og 17, nema mánudaga og laugardaginn 2. júní. Tilnefningar til Grímuverðlauna Saga Egyptalands� �� Hafnarfirði Byggðasafn Hafnarfjarð- ar opnar í dag sumarsýningu sína sem ber yfirskriftina Saga Egyptalands. Þar er rakin saga fornegypsku ríkjanna þriggja og fá sýningargestir innsýn í nokkra þætti samfélagsins eins og vísindi, læknisfræði, trú- arbrögð, hið forna myndmál, píramídana og daglegt líf. Grip- irnir á sýningunni eru fengnir að láni frá Þjóðminjasafninu og eru þeir hluti af gjöf Dani- els Williards Fiske til safnsins. Opnunin verður kl. 17 í dag og eru allir hvattir til að mæta en byggðasafnið er við Vesturgötu 8 í Hafnarfirði. Rits�miðja Borgarbókasafn Reykjavík- ur býður börnum á aldrinum 8-12 ára að taka þátt í ritsmiðju vikuna 11.-15. júní. Ritsmiðj- an verður á hverjum degi, tvær klukkustundir í senn. Í rit- smiðjunni verður lesið, samið og myndskreytt. Rithöfundar, myndlistarfólk og bókaverð- ir vinna með börnunum og aðstoða þau við að semja eigin texta og myndskreyta. Nám- skeiðin verða haldin í Aðal- safni, Gerðubergi, Kringlusafni, Foldasafni, Sólheimasafni og Ársafni. Skráning stendur yfir. 2007 Sýning ársins: dagur vonar, eftir Birgi sigurðsson Killer joe, eftir tracy Letts Leg, eftir Hugleik dagsson Mr. skallagrímsson, eftir Benedikt Erlingsson Ófagra veröld, eftir anthony neilson Leikari ársins í aðalhlutverki: Benedikt Erlingsson, Mr. skallagrímsson Bergur Þór Ingólfsson, Mein Kampf Björn thors, Killer joe Hilmir snær guðnason, amadeus Hilmir snær guðnason, Hjónabandsglæpir jóhannes Haukur jóhannes- son, Eilíf hamingja Leikkona ársins í aðalhlutverki: Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjónabandsglæpir Halldóra geirharðsdóttir, Leg Ilmur Kristjánsdóttir, Ófagra veröld sigrún Edda Björnsdóttir, dagur vonar unnur ösp stefánsdóttir, Killer joe Leikstjóri ársins: Benedikt Erlingsson, Ófagra veröld Hilmir snær guðnason, dagur vonar jón Páll Eyjólfsson, Herra Kolbert stefán Baldursson, Killer joe stefán jónsson, Leg Leikari ársins í aukahlutverki: atli rafn sigurðarson, Leg Ellert a. Ingimundarson, dagur vonar friðrik friðriksson, Leg theodór júlíusson, Ást Þröstur Leó gunnarsson, Killer joe Leikkona ársins í aukahlutverki: arndís Hrönn Egilsdóttir, gunnlaðarsaga Charlotte Böving, Ófagra veröld Edda Björg Eyjólfsdóttir, Leg Hanna María Karlsdóttir, dagur vonar Maríanna Clara Lúthersdóttir, Killer joe Leikskáld ársins: andri snær Magnason og Þorleifur örn arnarsson, Eilíf hamingja Benedikt Erlingsson, Mr. skallagrímsson Birgir sigurðsson, dagur vonar Hávar sigurjónsson, María reyndal og leikhópurinn, fyrir Best í heimi Hugleikur dagsson, Leg Útvarpsverk ársins: Ekki tala!, eftir gunnar Inga gunnsteinsson Harún og sagnahafið í leikstjórn guðmundar Inga Þorvaldssonar. Karlagæslan, eftir Kristof Magnusson svo ég geti verndað þig betur, stelpan mín, í þýðingu og leikstjórn Vilborgar Halldórs- dóttur. Þriðjudagar með Morrie, í þýðingu og leikstjórn sigurðar skúlasonar. Barnasýning ársins: abbababb!, eftir dr. gunna Karíus og Baktus, eftir thorbjörn Egner í leikstjórn Ástrósar gunnarsdóttir Pétur og úlfurinn, eftir Bernd Ogrodnik í leikstjórn Þórhalls sigurðssonar sitji guðs englar, eftir guðrúnu Helgadóttur í leikstjórn sigurðar sigurjóns- sonar. skoppa og skrítla, eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur í leikstórn Þórhalls sigurðssonar. Danshöfundur ársins: Erna Ómarsdóttir, fyrir sýninguna Bakkynjur Erna Ómarsdóttir og Margrét sara guðjónsdóttir, fyrir sýninguna Mysteries of Love Lára stefánsdóttir, fyrir leiksýninguna abbababb! Ólöf Ingólfsdóttir, fyrir danssýninguna Við erum komin aðalheiður Halldórsdóttir og Valgerður rúnarsdóttir, fyrir danssýninguna Hver um sig Dansari ársins: Erna Ómarsdóttir, Mysteries of Love Katrín Ingvadóttir, Hver um sig Lovísa Ósk gunnarsdóttir, In the name of the land Margrét sara guðjónsdóttir, Mysteries of Love Valgerður rúnarsdóttir, In the name of the land Söngvari ársins: arnbjörg Hlíf Valsdóttir, grettir Bjarni thor Kristinsson, Brottnámið úr kvennabúrinu Halldóra geirharðsdóttir, Leg Hulda Björk garðarsdóttir, flagari í framsókn jóhann sigurðarson, grettir Tónlist / hljóðmynd ársins: atli Ingólfsson, Bakkynjur Egill Ólafsson, dagur vonar Hljómsveitin flís, Leg Megas og Magga stína, Lífið - notkunarreglur Pétur Ben, Killer joe Lýsing ársins: arnar steinn friðbjarnarson, Björn Bergsteinn guðmunds- son, freyr Vilhjálmsson og gideon Kiers, fyrir Leg Björn Bergsteinn guðmunds- son, gunnlaðarsaga Halldór örn Óskarsson, Ófagra veröld Lárus Björnsson, Bakkynjur Kári gíslason, dagur vonar Búningar ársins: filippía Elísdóttir, Killer joe Helga I. stefánsdóttir, Ófagra veröld ríkey Kristjánsdóttir og Þórunn Elísabet sveinsdóttir, gyðjan í vélinni thanos Vovolis, Bakkynjur Þórunn Elísabet sveinsdóttir, Leg Leikmynd ársins: gretar reynisson, Ófagra veröld Ilmur stefánsdóttir, Leg snorri freyr Hilmarsson, Mein Kampf thanos Vovolis, Bakkynjur Vytautas narbutas, dagur vonar Gríman „Þetta er afar ánægjuleg tilfinning og mikil viðurkenning fyrir mig. Ég er alveg í skýjunum yfir þessum fréttum,“ segir Hugleik- ur Dagsson, höfundur söngleiksins Leg, en verk hans fékk flest- ar tilnefningar til Grímuverðlaunanna. Hugleikur fékk verðlaun fyrir verk sitt Forðist okkur á hátíðinni í fyrra en þar var hann val- inn leikskáld ársins. Grímuverðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr á leiklistarsviðinu en alls eru veitt verðlaun í sextán flokkum, auk heiðursverðlauna og áhorfendaverðlauna. Hér að neðan gefur að líta tilnefningar til Grímuverðlaunanna, fyrir árið 2007. söngleikurinn Leg fær tólf tilnefningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.