Læknablaðið : fylgirit - 15.05.1982, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 15.05.1982, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Yfirlit .................................................. 4 Inngangur ................................................ 6 1. kafli: Sögulegt baksvið ............................... 9 2. kafli: Þáttur Peters Schleisners læknis — Ýmsar athugasemdir höfundar................................. 11 3. kafli: St. Kilda ..................................... 18 4. kafli: Ginklofi (mundklemme) í Færeyjum og annars staðar í danska ríkinu á 18. og 19. öld ............ 19 5. kafli: Hugtaka-og nafnaruglingur ..................... 20 6. kafli: Meira um hugsanlega smitbera .................. 21 7. kafli: Naflaolía og önnur meðferð á naflasári ...... 24 8. kafli: Fæðingastofnunin .............................. 27 Viðauki I Nútíma viðhorf til ginklofa.................... 32 Viðauki II Útbreiðsla ginklofa og stífkrampi............. 33 Heimildir ............................................... 36 English summary ......................................... 39 Kápumynd: Blómstrandi grein af hinu hávaxna, stofnfagra tré Copaifera Langesdorffii, sem vex í regnskógum við Amazon. Tréð er af ertublómaættinni (leguminacae) og gefur af sér kopaivabalsam, sem m.a. var notað sem naflaolía í baráttunni við ginklofann í Vestmannaeyjum. (Teikn.: Baldur Johnsen)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.