Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 54

Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 54
akademísku starfi Listaháskólans mynda suðupott hugmynda og sköpunar sem Fríða segir að hægt sé að nýta betur. „Það þarf að finna leiðir til þess að tengja skólann betur inn í samfélagið og skapa honum hljómgrunn í sam- félagsmyndinni. Hlutverk hans er þegar veigamikið en til fram tíðar tel ég að hann geti leikið enn stæra hlutverk sínu nær umhverfi til hagsbóta. Listaháskólinn stendur algjörlega einn og óstuddur á háskólastiginu í þeim skilningi að hann er eini skólinn sem sinnir akademískum rannsóknum og kennslu á háskólastigi á sviði lista. Sú staðreynd markar hon- um sérstöðu í allri umræðu um skólann, til dæmis í tengslum við hagræðingu í skólakerfinu, er þetta sá útgangspunktur sem mikilvægt er að átta sig á og vinna með. Vægi skólans grundvallast á þessum forsendum og það er því mikil ábyrgð sem við starfsfólk skólans berum þegar kemur að því að efla skólastarfið og móta framtíð þess.“ „Fagidjótar“ og samvinna „Hver hefur sitt hlutverk og jafnvel þótt listamaðurinn standi einn að verkunum sínum, í það minnsta á meðan þau eru að mótast í huga hans, þá verða þessi sömu verk yfirleitt ekki að veruleika nema margir sameini krafta sína,” segir Fríða. Það sama á við í háskólastarfinu. „Ef 20. öldin snerist um það að efla sérhæfingu og fram- leiða „fagidjóta“ held ég að 21. öldin muni bera meiri keim 3/08 kjarninn VIðmæLandI VIkunnar um FrÍðu Björk Fríða Björk er með ma-gráðu frá university of East anglia í norwich í 19. og 20. aldar skáldsagnagerð, en námið var samtvinnað deild háskólans í ritlist. Veigamikill þáttur í náminu var menningarfræðileg greining á skapandi listum og samhengi þeirra við umhverfið. Fríða Björk er með Ba-gráðu frá Háskóla Íslands í almennri bókmenntafræði og stundaði einnig nám til Ba-prófs í Centre uni- versitaire de Luxembourg. Fríða Björk starfaði hjá morgunblaðinu í tæp 10 ár (2000-2009) og gegndi þar ýmsum störfum. Hún var ritstjórnarfulltrúi menningar um árabil, einn af leiðarahöfundum blaðsins, pistla- og greinahöfundur. Einnig skrifaði hún bókmennta- gagnrýni, bæði um íslenskar bókmenntir og erlendar. Fríða Björk vann einnig sem sérfræðingur í þýðingadeild utanríkisráðuneytisins um skeið og kenndi við Háskóla Íslands á árunum 1997-2008. Fríða Björk er gift Hans Jóhannssyni hljóð- færasmiði og eiga þau tvö börn, Elínu myndlistar- mann og Úlf tónskáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.