Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 21

Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 21
B andaríkjaher er nú búinn undir árás á sýrlensk skotmörk og Bretar og Frakkar virðast tilbúnir að slást í hópinn. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna kom sér ekki saman um aðgerðir á fundi sínum í gær. Tilefni mögulegrar hernaðaríhlutunar er efnavopnaárás í Ghouta í nágrenni höfuðborgarinnar Damaskus í síðustu viku. Samtökin Læknar án landamæra segja að 355 hafi látist í árásinni, sem hefur verið eignuð stjórnvöldum. Óhugnan- legar myndir og myndbönd virðast sýna að fólk í Ghouta hafi orðið fyrir eitrun vegna efnavopna og hafa vakið gríðarlega hörð viðbrögð. Stjórnvöld í Sýrlandi neita því að hafa staðið fyrir efna- vopnaárásinni og vilja að stjórnvöld í Bandaríkjunum sanni ásakanir þess efnis. Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) reyna nú að halda áfram rannsókn sinni á notkun efnavopna í borgara- stríðinu. Rannsóknin hefur tafist í vikunni vegna öryggis- mála að sögn SÞ, en í byrjun vikunnar var skotið á bílalest sérfræðinga stofnunarinnar. Stjórnvöld og uppreisnarmenn kenna hvort öðru um skotárásina. Rannsókninni var haldið áfram í gær. Þegar fregnir bárust af málinu í síðustu viku var bent á að það væri mjög einkennilegt ef stjórnvöld hefðu notast við efnavopn einmitt þegar embættismenn SÞ væru staddir í landinu að rannsaka slíkar árásir. En þrátt fyrir staðfasta neitun hafa sýrlensk stjórnvöld ekki getað gefið aðra trú- verðuga skýringu á því hvað hafi átt sér stað. Og það er erfitt að komast að því hvað raunverulega gerðist og hver ber ábyrgð á því, meðal annars hefur reynst erfitt að komast á staðinn til að kanna málið. Miðað við yfirlýsingar stjórnmálamanna virðist samt ekki ætlunin að bíða eftir því að atburðarásin skýrist, til dæmis með rannsókn SÞ. Þeir segja „lítinn vafa“ á því að stjórnvöld beri ábyrgð á árásinni. John Kerry, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sagði í byrjun vikunnar að óneitanlegar sannanir væru fyrir hendi um efnavopnaárás, sem væri líklega á ábyrgð stjórnvalda. David Cameron, forsætis ráðherra Bret AlþjóðAstjórnmál Þórunn Elísabet Bogadottir thorunn@kjarninn.is 2/08 kjarninn alþjóðastjórnmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.