Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 5

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 5
04/07 leiðari sína. Ríkisstjórnin hefur opinberað þá afstöðu sína að hún ætli sér að standa fast á bak við rétt útgerðar fyrirtækja landsins til að halda sem mestu eftir af 80 milljarða króna ár- legum rekstrarhagnaði sínum í stað þess að hirða af honum sanngjarnt gjald fyrir nýtingu á þjóðarauðlind. Hún ætlar sér að verja rétt íslensks landbúnaðar til að vera tollavarinn fyrir allri samkeppni og niðurgreiddur af skattfé á kostnað neytenda. Leiðtogi hennar sér meira að segja bisnesstækifæri fyrir Ísland í því að heimurinn sé að eyða sjálfum sér með útblæstri og ógeðsmengun. úr samfestingi í jakkaföt Þótt stuðningur við ríkisstjórnina hafi eðlilega minnkað, aðallega vegna klofnings innan Sjálfstæðisflokks og vegna þess að ætluð áhrif snákaolíu Framsóknarflokksins voru ekki sú víma sem kjósendum hans var lofað, virðast kjósendur ekki fylkja sér að baki stjórnarandstöðunnar. Þeir flokkar sem hana skipa hafa ekki náð að nýta sér þetta dæmalausa ástand til að styrkja stöðu sína. Þetta á sérstaklega við um Samfylkinguna. Hún var stofnuð utan um þriðju leiðar-hugmynd um stjórnmálaflokk sem lægi einhvers staðar á milli sósíalisma og kapítalisma. Forverar flokksins, sérstaklega Alþýðuflokk- ur og Alþýðubandalag, voru með mjög náin tengsl við verka- lýðsfélög. Alþýðuflokkurinn var raunar stofnaður í þeim yfirlýsta tilgangi að vera stjórnmálaafl verkalýðsfélaganna í landinu fyrir 98 árum. Þessi tengsl þynntust viljandi út þegar Samfylkingin varð til. Þá fór flokkurinn úr samfestingnum og í jakkafötin. Hinn nýi flokkur átti að verða hægri krata- flokkur með meiri áherslur á frjálslyndi, markaðslausnir og alþjóðasamvinnu með nánari tengsl við atvinnulífið. Þessi markmið fundu sér öll heimahöfn í því sem verður að teljast helsta stefnumál flokksins frá stofnun, að koma Íslandi í Evrópusambandið. Samfylkingin átti að verða „hinn turninn“ í íslenskum stjórnmálum. Kjölfestumótvægi við Sjálfstæðisflokkinn. Það hefur hins vegar aldrei tekist. Flokknum hefur aldrei tekist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.