Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 84

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 84
04/05 tónliSt auðum höndum síðustu ár þó síður sé. Forsprakkarnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Hässler hafa spilað og gefið út tónlist með Prins Póló og Létt á bárunni og trymbillinn Þormóður Dagsson hefur gert frábæra hluti með hljómsveit sinni Tilbury. Sounds of Merrymaking er í alla staði frábær skífa og ef eitthvað er þá er hún heilsteyptasta og besta skífa sveitarinnar til þessa. Highlands er nýleg hljómsveit skipuð þeim Loga Pedro Stefánssyni og Karin Sveinsdóttur. Flest þekkja Loga sem bassaleikara hljómsveitarinnar Retro Stefson en Karin er nýliði í tónlistarsenunni. Þau kynntust fyrst þegar Logi var dómari í undankeppni Söngvakeppni framhaldsskólanna og heyrði hann strax að hún væri mjög hæfileikarík söng- kona. Highlands spilar dramatískt rafpopp sem minnir um sumt á Íslandsvinina SBTRKT, Air France og Ratatat. Fyrsta þröngskífa hennar heitir einfaldlega n°1 og er hún hreint afbragð. Það styttist óðum í að Gus Gus sendi frá sér sína níundu hljóðversskífu ef meðtaldar eru samnefnd breiðskífa frá árinu 1995 og Gus Gus vs. T-World frá árinu 2000. Níunda Smelltu til að hlusta á Sirens (múm Remix) með Highlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.