Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 15

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 15
Þ J Ó Ð I N 115 ið, djúpt gróðursett í hugum allra Islendinga. Sjálfsákvörðunarrétturinn, studd- ur af þjóðerni, tungu og menningu, hefir verið aðalstyrkur vor í þess- ari baráttu. ■— Vér vitum, að mál- staður vor er góður. Vér vitum, að ef vér höldum fast á honum, lilýtur orðstírr vor að vaxa. Og það vitum vér einnig, að ef vér höldum á slík- um málstað í loppnum höndum og látum oss litlu skipta, þó að vér missum hann, þá missum vér virð- ingu annara þjóða, ])á missum vér sjálfsvirðingu vora, þá missum vér það, sem gefur þjóðlífinu gildi og mátt. Af þessum ástæðum hljótum vér að hafa samúð með öllum þeim þjóðum, sem vilja hrjótast undan okinu og öðlast sjálfslæði. - Vér höfðum því samúð með sjálfstæðis- haráttu Tékka. Og vér höfum af sömu ástæðum samúð með Sudeten- Þjóðverjum, ef vér viljum vera sam- þykkir sjálfum oss^ Masaryk, fyrrum forseti Lýðveldið Tékkó-Slóvakíu, og Ben- stofnað. es> núverandi forseti hennar, fluttu málstað þjóðar sinnar við Bandamenn. á ófriðarárunum. Þeir stóðu að sjálf- sögðu ekki tveir einir uppi, en þeirra gætti mest. Og þegar Tékk- ar sáu, að sjálfstæðisvonir sínar mundu rætast, náðu þeir samkomu- lagi við Slóvaka um að háðar þjóð- irnar mynduðu sameiginlegt ríki. Litlu síðar gáfu þjóðir þessar út vfirlýsingu um að lýðveldið Tékkó- Slóvakía væri stofnað. Skuggar. Tékkar höfðu verið kúgað- ir. Þeir hörðust til sjálf- stæðis undir merkjum sjálfsákvörð- unarréttarins. En nú gerðust þeir kúgarar og brutu herfilega sjálfs- ákvörðunarréttinn. lí). okt. 1918 ákváðu þeir að leggja undir sig Sudetahéruðin, sem Su- deten-Þjóðverjar hyggja, og hluta af Ungverjalandi, þar sem Rútenar húa nú. Herdeild, sem skipuð var Tél-kum, réðst inn í Súdetahéruðin. Hén liafði flúið úr Iier Austurrík- is.-nanna á meðan styrjöldin stóð og gengið í lið með féndum þeirra. Þjóðþing Þjóðverja og Austurrík- ismanna stóð fyrir dvruin. Súdetar stofnuðu til kosninga, til að velja menn á þing þetta. Tékkneska her- deildin heitti vopnavaldi lil þess að koma í veg fyrir að kosningarnar færu fram. Allmargir þýzkir kjós- endur, hæði konur og karlar, létu lífið fyrir byssukúlunum. Meðan þessu fór Sigurvegararnir fram, sátll sigurveg- a raðstefnu. ararnir á ráðstefnu í Versölum, Saint Germain og Trianon og þóttust vera að semja frið. Tékk- ar hiðu ekki eftir ákvörðunum þeirra. Þeir hertóku Sudeta og Rút- ena áður en „friðar“-höfðingjarnir i Versölum tóku málefni Tékkó- Slóvakíu fvrir. „Friðar“-höfðingjunum varð ekki um sel. Ef til vill hefir þeim fund- izt, að Tékkar hefðu gengið fram hjá réttum aðilum. Ef til vill hefir þá órað fyrir því, að þessi yfir- gangur mundi haka hinu unga rík'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.