Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 32

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 32
132 Þ J Ó Ð I N stúlkur. En nú beið hann ekki boð- anna. Hann fékk einhvern til að kynna sig lienni, þegar í stað. Og þegar hann tók í hönd liennar, var eins og heitur straumur færi gegn- um þau hæði. Þau horfðust i augu nokkrum augnahlikum lengur en nauðsynlegt var. Skyldir strengir titruðu í hjörtum beggja. Það, sem nú gjörist, er alkunn- ugt. Jón fer að halda sér til. Og liugsanirnar um Siggu sækja ú hann og trufla hann, þegar hann er að vinna störf sín. Einhver ný ,orka víirðist einnig hafa altekið Siggu. Hún er rjóðari í kinnum. Hún er ákveðnari i göngu- lagi. Hún sér andlitið á Jóni fyrir augum sér, þegar minnst varir. Þau fjarlægjast umhverfi sitt og gleyma öllu, nema hvort öðru. Þau eru stöðugt saman. Þau tala — en tal þeirra er vitleysa, eins og' allir vita, sem orðið liafa ást- fangnir. Og þó þurfa þau varla að nota orð. Það er eins og þau hafi þekkst í margar aldir. Þeim finnst þáu vera eitt. Ef til vill hafa þau orðið ósain- mála og deilt hvort á annað. Ef til vill hafa þau orðið hrædd hvort um annað. Ef til vill hefir mis- skilningur kolnið upp á milli þeirra. En þrátt fyrir það komast þau hrátt að þeirri niðurstöðu, að hezt fari á því, að þau giftist. Siðan ganga þau upp að altarinu, meðan hrúð- kaupssálmurinn er sunginn. Þau flýja vini sína, til þess að komast hurtu inn i sinn eigin heim, á hveiti- hrauðádögunum. Mánuður líður — ef til vill sex mánuðir eða eitt ár, — og þá er leiksviðið orðið annað. Sigga er orðin skapstygg og gagnrýnin. Hún er stöðugt að setja úl á háttalag Jóns. Jón er orðinn leiðinlegur og drekkur ef til vill meira en hann ætti að gjöra. Þeim finnst báðum, að þau hafi að einhverju leyti ver- ið svikin. Bæði eru óhamingjusöm. Framundan er hamingjusnautt lif, ótrúmennska, skilnaður, tauga- veiklun eða eitthvað þess háttar. Hvað hefir gerzt? Hvers vegna getur draumurinn ekki orðið að veruleika? Öldum saman liafa menn og' konur, skáld og heimspek- ingar reynt að skýra þetta einkenni- lega fyrirbrigði: að verða ástfang- inn, en skýringin fékkst ekki fvrr en sálfæðingar nútímans, er fetuðu í fótspor Freuds, Jungs, og sérstak- lega Adlers, fundu lausnina. Með því að kafa njður í djúp und- irvitundarinnar, fundu sálfræðing- ar nútímans skýringu á „að verða ástfanginn“ og á vonbrigðunum, sem fylgja á eftir. — Sálfræðingur- inn athugar háttalag, framkomu, minningar elskendanna, m. ö. o. trannsakar hið mikjla dýpi undir- vitundarinnar. „Að verða ástfanginn“ er áreið- anlega skvldara hrjálsemi en ást. Það ástand skapast aðallega af eig- ingirni, ágirnd og sjálfshlekkingu. Fólk, sem verður ástfangið, verður aldrei ástfangið af lifandi veru. Það verður ástfangið af einstökum einkennum eða hæfileikum, sem virðast minna á eittlivað táknrænt. Eitthvað geðþekkt, sem vér höf- um reynt í æsku, gjörir oss mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.