Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 32

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 32
132 Þ J Ó Ð I N stúlkur. En nú beið hann ekki boð- anna. Hann fékk einhvern til að kynna sig lienni, þegar í stað. Og þegar hann tók í hönd liennar, var eins og heitur straumur færi gegn- um þau hæði. Þau horfðust i augu nokkrum augnahlikum lengur en nauðsynlegt var. Skyldir strengir titruðu í hjörtum beggja. Það, sem nú gjörist, er alkunn- ugt. Jón fer að halda sér til. Og liugsanirnar um Siggu sækja ú hann og trufla hann, þegar hann er að vinna störf sín. Einhver ný ,orka víirðist einnig hafa altekið Siggu. Hún er rjóðari í kinnum. Hún er ákveðnari i göngu- lagi. Hún sér andlitið á Jóni fyrir augum sér, þegar minnst varir. Þau fjarlægjast umhverfi sitt og gleyma öllu, nema hvort öðru. Þau eru stöðugt saman. Þau tala — en tal þeirra er vitleysa, eins og' allir vita, sem orðið liafa ást- fangnir. Og þó þurfa þau varla að nota orð. Það er eins og þau hafi þekkst í margar aldir. Þeim finnst þáu vera eitt. Ef til vill hafa þau orðið ósain- mála og deilt hvort á annað. Ef til vill hafa þau orðið hrædd hvort um annað. Ef til vill hefir mis- skilningur kolnið upp á milli þeirra. En þrátt fyrir það komast þau hrátt að þeirri niðurstöðu, að hezt fari á því, að þau giftist. Siðan ganga þau upp að altarinu, meðan hrúð- kaupssálmurinn er sunginn. Þau flýja vini sína, til þess að komast hurtu inn i sinn eigin heim, á hveiti- hrauðádögunum. Mánuður líður — ef til vill sex mánuðir eða eitt ár, — og þá er leiksviðið orðið annað. Sigga er orðin skapstygg og gagnrýnin. Hún er stöðugt að setja úl á háttalag Jóns. Jón er orðinn leiðinlegur og drekkur ef til vill meira en hann ætti að gjöra. Þeim finnst báðum, að þau hafi að einhverju leyti ver- ið svikin. Bæði eru óhamingjusöm. Framundan er hamingjusnautt lif, ótrúmennska, skilnaður, tauga- veiklun eða eitthvað þess háttar. Hvað hefir gerzt? Hvers vegna getur draumurinn ekki orðið að veruleika? Öldum saman liafa menn og' konur, skáld og heimspek- ingar reynt að skýra þetta einkenni- lega fyrirbrigði: að verða ástfang- inn, en skýringin fékkst ekki fvrr en sálfæðingar nútímans, er fetuðu í fótspor Freuds, Jungs, og sérstak- lega Adlers, fundu lausnina. Með því að kafa njður í djúp und- irvitundarinnar, fundu sálfræðing- ar nútímans skýringu á „að verða ástfanginn“ og á vonbrigðunum, sem fylgja á eftir. — Sálfræðingur- inn athugar háttalag, framkomu, minningar elskendanna, m. ö. o. trannsakar hið mikjla dýpi undir- vitundarinnar. „Að verða ástfanginn“ er áreið- anlega skvldara hrjálsemi en ást. Það ástand skapast aðallega af eig- ingirni, ágirnd og sjálfshlekkingu. Fólk, sem verður ástfangið, verður aldrei ástfangið af lifandi veru. Það verður ástfangið af einstökum einkennum eða hæfileikum, sem virðast minna á eittlivað táknrænt. Eitthvað geðþekkt, sem vér höf- um reynt í æsku, gjörir oss mót-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.