Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 15

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 15
Stefnir] Frá öðrum löndum. 205 að sitja á. En nú var heimtað, að . skilrúm þetta væri tekið í burt, af því að það væri »nýjung«, sem ekki mætti leyfa. Gyðingar þverskþjl- uðust við að taka skilrúmið, en þá ruddist hópur lögreglumanna, með- an á bænasamkomu stóð, inn á svæðið, og tók skilrúmið burt með valdi. Arabar reyndu líka aðgeraGyð- ingum allskonar ónæði. Þeir höfð- ust við upp á Grátmúrnum, vörp- uðu niður grjóti og létu öllum ill- um látum. Þeir létu hefja steinsmíði meðan á samkomum stóð og gerðu allt til þess að trufla Gyðinga. Óeirðirnar. Um miðjan ágústmánuð síðastl. hófust svo rósturnar fyrir alvöru. Þann dag fengu nokkrir Zionistar leyfi til þess að halda samkomu við Grátmúrinn, með því skilyrði, að allt færi fram með stilling. En þegar þeir komu að múrnum, undu þeir upp fána; kyrjuðu hvatninga- ljóð og héldu æsingaræður. Daginn eftir kröfðust Arabar þess, að þeim væri leyft að halda mótmælafund, og var þeim leyft það, til þess að gera ekki upp á milli. Ekki sló í róstur, en magnað óveður var í lofti. 17. ág. sló í handalögmál milli Araba og Gyðinga og var einn maður drepinn af Gyðingum. Við jarðarförina létu Gyðingar svo dólgslega, að lögreglan varð að skerast í leikinn, og réðu Arabar af því, að lögreglan myndi vera sér hliðholl, og hófust allir á loft. Fóru nú Arabar að streyma inn í borg- ina í stór-hópum og örkuðu um göturnar með alvæpni. Svo var það allt í einu, að þeir ruddust inn i hús Gyðinga og brytjuðu niður fólkið. Snerust Gyðingar á móti en voru allstaðar ofurliði bornir. Eng- lendingar voru mjög fámennir og allt komst á tjá og tundnr. Blóð- baðið hófst nú víðar en í Jerúsal- em. Er einkum til þess tekið í Heb- ron, þar sem grafir Abahams og annar »forfeðra« eru. Þar fóru Arab- ar fram með svo ógurlegri grimmd, að engin orð fá lýst. Yfirvöldin skoruðu nú á Englend- inga, sem staddir voru í Jerúsalem, að gefa sig fram til aðstoðar lög- reglunni. Gáfu sig þá fram um 100 menn, og voru þar á meðal nokk- rir stúdentar, sem voru í sumarfríi. Þessir menn gengu íram með dæma- fárri hugprýði, en þeir voru of fáir til þess að geta komið á hvern vettvang. Lið var kallað frá Egipta- landi og var það fyrsta sent í flug- vélum og herskip skutu á land sjó- liði. Tók fyrir óeirðirnar allstaðar þar sem Englendingar komu að, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.