Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 69
Stefnir] Prá Alþingi 1929. 259 gerðinni og verkafólki þessarar framleiðslu, þegar síldveiði og síld- aratvinna b^egst«. Hér ekki neitt sniðið utan af sósíalismanum, enda hafa þeir haft á orði, að sjá svo um, að arðurinn rynni til verka- manna. í neðri deild voru gerðar mjög víðtækar breytingartillögur af þrem mönnum, sem eru þaulkunnugir þessum atvinnurekstri, þeim Jó- hanni Jósefssyni, Ólafi Thors og Jóni A. Jónssyni, en þær voru all- ar strádrepnar. Svo var fors stjórn- armanna mikið, að þeir fóru út meðan fyrstu ræður voru haldnar og skáru svo niður umræður. Meiri styrjöld stóð um annað »sildarmál«, en það var frv. stjórn- arinnar um stofnun síldarbrœðslu- stöðvar samkvæmt lögum frá síð- asta þingi. í þessu frumvarpi stjórn- arinnar var gert ráð fyrir hreinum ríkisrekstri og allt hundsað, sem talað hafði verið um, að láta sam- vinnufélag sildarframleiðenda reka þetta fyrirtæki. í öllu þessu frum- varpi var gengið sem fastast á rétt síldarframleiðandanna. T. d. átti að heimta af þeim 5 °/0 »afborgun« af stofnkostnaði, án þess að þeir ætti að eignast nokkuð í þeim hlut, sem þeir voru að borga. Jafnframt áttu þeir að borga 5 °/0 fyrningargjald og 5 °/0 í varasjóð, en enginn vissi af hverju þessi »5 °/0« áttu að reikn- ast. Þó tók út yfir ósanngirnina í 7. gr. frumvarpsins. Þar er fram- leiðöndunum, sem eiga að láta verk- smiðjunni í té allt efni til að vinna úr og eiga allt undir rekstrinum, ekki ætluð nein afskifti eða hlut- deild í skipun stjórnar verksmiðj- unnar, en aftur á móti á óviðkom- andi aðili eins og Síldareinkasalan að skipa einn mann í stjórn. Þessi dæmalausa rangsleitni fékkst ekki með neinu móti leiðrétt. Aftur á móti rausnuðust nokkrir menn úr stjórnarflokknum í neðri deild til þess, að fylgja fram þeirri breyting, að heimilt skyldi að selja sam- vinnufélagi verksmiðjuna með á- kveðnum skilyrðum. En garparnír runnu frá öllu saman, þegar sósía- listar efri deildar fleyguðu málið og gerðu þessa heimild að markleysu. Var það nákvæm stæling á sams- konar auðmýking í sama máli á næsta þingi á undan. Ýmis mál. Þá skal nú enn stytta frásagnir allar, og aðeins drepa lauslega á nokkur mál enn. Flestirmuna sjálfsagt eftir ömmu- frumvarpinu sæla, sem Sveinn í Firði bar fram að tilhlutun dóms- málaráðherrans á þingi 1928. Fékk það nafn sitt af þvaðursögum, 17*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.