Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Page 5

Sagnir - 01.04.1986, Page 5
Bréf til lesenda Sagnir líta nú dagsins Ijós í sjöunda sinn. í ár skipa miðaldir stærstan sess í blaðinu. Má líta á þetta efnisval sem svar við því að áhugi hefur farið vaxandi á sögu fyrri alda. Nútímasagan verður þó ekki alveg útund- an, fremur venju, og eru í blaðinu þrjár greinar úr sögu þessarar aldar. Enn sem fyrr eru flestar greinarnar eftir sagnfræðinema við Háskóla íslands, oft- ast námsritgerðir sem þeir hafa endurunn- ið fyrir birtingu. Eiga höfundar þakkir skildar, því þeir fá ekki aðra umbun fyrir verk sitt en að sjá það á prenti. Sagnir eru ársrit og því ekki auðvelt að vera með líflegar umræður í blaðinu. Til þess þyrfti það að koma oftar út. Þetta er þó alls ekki útilokað og má minna á skoðanaskipti í þessu blaði um stefnu helstu forystumanna Alþýðuflokksins á fjórða áratug þessarar aldar. Ef þið, les- endur góðir, viljið leggja orð í belg í þeirri umræðu, eða gera athugasemdir við aðrar greinar í blaðinu, þá væri það vel þegið. Bestu kveðjur og njótið vel Ritnefnd Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sumarliði (sleifsson. Ritnefnd: Árni Daníel Júlíusson, Auður Magnúsdóttir, Dagný Heiðdal, Gunnar Dal Halldórsson, Halldór Bjarnason, Hrefna Róbertsdóttir, Jón Ólafur Isberg, Lára Ágústa Ólafsdóttir, Sig- rún Ásta Jónsdóttir, Sigrún Valgeirsdóttir, Theodóra Kristinsdóttir, Þorlákur A. Jónsson. Útlit: Auður Magnúsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir. Auglýsingar: Gunnar Björnsson. Enn fremur bestu þakkir til eftirfarandi fyrir veitta aðstoð: Guðrún Ása Grímsdóttir cand. mag., Elsa E. Guðjónsson M.A., textílfræðingur, Helgi Þorláksson cand. mag., Þóra Sigurðardóttir myndlistar- maður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.