Sagnir - 01.05.1991, Síða 29

Sagnir - 01.05.1991, Síða 29
Kallaði verslunargróðinn á fyrirlitningu samfélagsins? tilgangurinn með auðsöfnun? Frá- leitt að eignast peninga, pening- anna vegna. Þeir voru grundvöllur til að eignast stuðningsmenn og stuðningsmenn voru leið til að auka völd og völd skópu svo aftur peninga og þannig koll af kolli. „Fjárfestingin“ var í fólki, ekki í vörum. Auðsöfnun var því frekar félagsleg ráðstöfun en efnahags- lcg-9 Blund-Ketill er dæmigcrður full- trúi fyrir þetta gamla gildismat, að mati Durrenberger og Ástráðs. Peningar voru aldrei annað en tæki til að viðhalda félagslegunr sam- böndum. Að þeirra áliti kemur mikilvægi slíkra sambanda skýrt fram þegar Blund-Ketill tekur við Erni, norskum kaupmanni, þó að Örn sé að deila við Tungu-Odd, mesta höfðingja héraðsins. En það gerir hann þar sem að faðir Arnar hjálpaði honum eitt sinn og þess vegna á hann honum skuld að gjalda. Þetta er lýsandi fyrir gömlu goðahugmyndafræðina sem inynd- aði einskonar gagngjafakerfi í sam- félaginu. Markmiðið var að styrkja samheldni hópsins og einingu gagnvart öðrum. Foringinn varð að treysta á stuðningsmenn sína og þeir fengu vernd, gjafir og veislur fyrir hollustu sína.10 Flænsna-Þórir fellur greinilega ekki inn í þetta munstur goðaveld- isins að áliti Durrenberger og Ástráðs. Markmið auðsöfnunar hans er að skapa meiri auð, ekki að styrkja félagslegu stöðu sína. Þegar hann t.d. leitar eftir stuðningi Arngríms goða - með því að taka son hans í fóstur og bjóða honum helminginn af öllum eignum sínum — er það einungis gert til að hljóta vernd og afl í viðskiptunum, enda græddist honum stórmikið fé eftir þá ráðstöfun. Hann er því ógnun við gamalt goðavald, maður nýrra sjónarmiða konungsveldisins. En í kjölfar þeirra fellur gagngjafakerfið og fyrsta skrefið að innanlands- verslun í anda markaðshugmynda er stigið." Það þýðir með öðrum orðum að auðsöfnun varð ekki lengur að þjóna ákveðnu félagslegu hlutverki heldur var þróunin sú að Farandsalinn FIcensna-Þórir er óvinsæll af allri alþýðu manna enda fékk hann viður- nefni sitt í háðungarskyni er hann einhverju sinni var að selja hænur. Ekki batnaði álit manna á honum þótt hann stórauðgaðist af iðju sinni vegna þess að „ varla var til óþokkasælli maður en Flænsna-Þórir var. “ Var það t.d. fyrir hans tilstuðlan að Blund-Ketill var brenndur inni á bæ sínum ásamt öllu heimil- isfólki. leið var að opnast fyrir mcnn að hagnast á viðskiptum og nýta gróðann í cigin þágu. Skoðun Ástráðs og Durrenber- ger er sem sagt sú að í Blund-Katli sé að finna tákngerving goðakerfis- ins en í Hænsna-Þóri markaðsáhrif konungsveldisins. En hvernig kemur það heim og saman við gildismat Hænsna-Þórissögu? Hœnsna-Pórir Norsku áhrifin voru ekki bara krafa um breytt verðmætamat heldur líka völd. Embættismenn komu til sögu sem þurftu á stuðn- ingi konungs að halda. Þessi áherslubreyting létti þeirri kvöð af valdsmönnum að nota eigin pen- inga til að tryggja völd sín. Þeim var ekki lengur nauðsyn starfsins vegna að vera sérstaklega örlátir við stuðningsmenn sína eða skapa sér orðstír til að öðlast vinsældir eins og goðarnir þurftu. Samfara þessari breytingu urðu menn að vera sterkefnaðir til að geta vænst þess að hljóta embætti sýslumanns í konungsveldinu: meginforsenda valds var auður. Sýslumenn sáu um skattheimtu þar sem ákveðinn hluti rann til konungs en hinu héldu þeir eftir til að standa straum af kostnaði við embættið. Ef hagn- aður var af embættinu rann hann til sýslumanns sem gat ráðstafað honum að cigin vild, en þurfti að SAGNIR 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.