Sagnir - 01.05.1991, Side 52

Sagnir - 01.05.1991, Side 52
Sigrún Pálsdóttir Húsmæður og haftasamfélag Hvað var á boðstólum í verslunum Reykjavíkur á árunum 1947 til 1950? TILKVIMNING fil almennings Ao goínu tilefni tr r-css hjcr irs*ð ósknð að fól\ j.-co, ,er ievpti ,.bonisur“ i skóversluninni Hector fiwhr.dng- inn 8. júli siðasili'iinn, setji sig i .ambund við skrifsti íu verðlagsstjóra/sem fvrst. Verðla/’sxtjórinn- Áárunum milli 1931 og 1960 einkenndist íslensk verslun af höftum og hömlum, og er í því sambandi oft talað um „haftaárin". Víðtækust voru höftin á árum síðari heim- styrjaldar, og á árunum 1947 til 1950, tímabili því sem hér er til umfjöllunar, en þá var höftum beitt af meiri hörku en áður og tekin upp vöruskömmtun. Óþarft er að fara mörgum orðum um þær stórfelldu efnahags- og þjóðlífsbreytingar sem gengu í garð með komu breska herliðsins til landsins vorið 1940. Fram- kvæmdir þess og síðar þess banda- ríska drógu til sín mikið innlent vinnuafl; næg atvinna skapaðist í landinu þannig að íjárhagsafkoma almennings tók stakkaskiptum.1 Meðal þeirra ráðstafana sem stjórn- völd gripu til vegna ófriðarins var skömmtun á nauðsynjum, s.s. kornvöru, sykri, kaffl og bensíni. Skömmtunin var afnumin að veru- legu leyti að styrjöld lokinni.2 Velmegun stríðsáranna hélt áfram fyrst í stað eftir að stríðinu lauk, enda var þá nægur gjaldeyrir í landinu til margvíslegra innkaupa, auk þess sem „nýsköpunin" var í fullum gangi. Sem dæmi um neyslu- 50 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.