Sagnir - 01.05.1991, Síða 95

Sagnir - 01.05.1991, Síða 95
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði október 1990 — október 1991 B.A. ritgerðir í október 1990 Guðlaugur V. Valdimarsson: Verðbólgan og kaup- ið. Aðdragatidi, myndun, samstarf og fall ríkis- stjórnar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Fratn- sóknarjlokks i 978-1979. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Gunnar Halldórsson: Hugsunarliáttur í skugga hall- æra. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Kristján Sveinsson: Byggð á Nesjum 1880-1940. Upphaf þróun og endalok á Kálfhamarsnesi. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Jón Barðason: Athugun á ævisögutn sjómanna. Umsjónarkennari: Bergsteinn Jónsson. B.A. ritgerðir ífebruar 1991 Christof Wehmeier: Hegningarvinna á 18. öld. Uppliaf, tnarktnið og fratnkvœtnd hennar hérlendis og erlendis. Umsjónarkcnnari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Hilmar Thors: Saga Alinettnra trygginga h.f. frá 1943-1989. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Árni Þorvaldur Snævarr: Sósíalistaflokkurinn og sósíalisku ríkin 1956-1968. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Bcnedikt Sigurðsson: Hugmyndafræðilegur grund- völlur unglingavinnu og Vinnuskóli Reykjavíkur 1951-1984. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Oddný Ingiríður Yngvadóttir: Tannlækningar á íslandi fratn til 1941. Nokkrir valdir efnisþœttir. Umsjónarkcnnari: Gísli Gunnarsson. Völundur Óskarsson: íslendinga og Itidíalötid á 17. öld. Umsjónarkennari: Már Jónsson. Cand. mag. Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Kvitiner og „krigsmentt". Kjönnenes stilling i dct islandske satn- funnet paa 1100-1200-tallet. (metið frá háskólanum í Bcrgen). B.A. ritgerðir \ júní 1991 Guðmundur Þorsteinsson: Jónasfrá Hriflu og utan- ríkismál íslands 1923-1951. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Guðfinna M. Hreiðarsdóttir: Börn - fórnarlöinb ofbeldis. Athugun á dómsmálum sem kotnu fyrir rétt í fiinm sýslutn og Landsyjirrétti varðandi ofbeldi gagnvart börnutn á tímabilinu 1802-1919. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Ólafur Kr. Jóhannsson: Póstinál á íslandi til 1897. Umsjónarmaður: Bergsteinn Jónsson. Einar Valur Baldursson: Nániugröftur og rannsóknir á verðtnætutn jarðefnum á 20. öld. Umsjónarkcnnari: Bergsteinn Jónsson. Snorri Már Skúlason: Afstaða íslenskra sósíalista til Sovétríkjanna 1945-1953. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Dagný Heiðdal: Þáttur kvenna í íslenskri listasögu utn aldainótin 1900. Umsjónarkcnnari: Björn Th. Björnsson. Cand. mag. Árni Daníel Júlíusson: Lýsi úr lifur. Saga Lýsis hf. og lýsisvinnslu á íslandi. Umsjónarkcnnari: Gísli Gunnarsson. Hallgerður Gísladóttir: Matur og eldhús á íslandi. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. B.A. ritgerðir í október 1991 Skúli Sæland: Notkun drauma í íslendinga sögu. Umsjónarkcnnari: Helgi Þorláksson. Þórgunnur Torfadóttir: Gullöld íslendinga. Hug- myndir tnantia umfomt blómaskeið í íslatidssögunni. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. Sigurgeir Guðjónsson: Skrif íslendinga um túnáburð á tímabilinu 1884-1911. Umsjónarkennari: Ingi Sigurðsson. Cand. mag. Axel Kristinsson: Goðavald og ríkisvald. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. Ragnhciður Mósesdóttir: Skjalasafn Viðeyjar- klausturs. Athugun á uppruna og varðveislu Við- eyjarklaustursskjala í AM 238 4to: Bcssastaðabók. Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson. SAGNIR 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.