Stormur


Stormur - 23.04.1934, Blaðsíða 3

Stormur - 23.04.1934, Blaðsíða 3
STORMUR 3 ast, og falsspámenn engu síður. — Fyrir atkvæða- greiðsluna .um afnám bannlaganna, spáðu and- banningar því, að bruggarar mundu greiða at- kvæði með bannlögunum. Þetta reyndist falssþá, því þau svæði landsins fengu flest atkvæði á móti banni, þ>ar sem mest er bruggað'*. Hvað ætli kennarinn í rökfræði við Háskólann, Ágúst H. Bjarnason prófessor, segi um þessa röksemdafærslu ? Finst mönnum, sem ekki dýrka og tilbiðja landann, æins og jafnvel sumir æðstu bannmennirnir virðast gera, það nema eðlilegt, að atkvæðatalan fyrir afnámi banns- fns sé einmitt hæst þar, sem þessi óþverri mest er drukk- inn? Er ekki eðlilegt, að mönnum hrjósi mest hugur við spillingunni, þar sem hún veður mest uppi og afleiðingarn- •ar eru auðsæastar? Þykir Pétri Sigurðssyni það eðlilegast, að baráttán it. d. fyrir afnámi hvítu þrælasölunnar væri hörðust þar, sem menn hefðu engin kynni af henrii og lifðu því aðeins í itrú en ekki í skoðun á þessari bölvun? Það er jafnvel ekkert eðlilegra en það, að jafnvel þeir, sem landans neyta, vegna þess að þeir geta ekki keypt .sér betra vín, vilji losna við óþverrann, og reyni því með catkvæði sínu að stuðla að afnámi þeirrar áfengislöggjaf- .ar, sem segja má að neyði þessum óþverra ofan í þá. En um hitt þarf enginn að efast, að þeir bruggarar :að minsta kosti, sem ágóða hafa haft af landasölu, hafi igreitt atkvæði á sömu lund og Pétur Sigurðsson og aðrir 'Ofstækisfullir bannmenn, og þessir menn munu ávalt verða nreðal bestu læxúsveina og postula Péturs Sigui'ðssonar. Þá segir Pétur Sigurðsson, að það hafi ekki verið neinn „vandi fyrir Hannes Hafstein og aðra slíka, að spá því, að bannlög myndu gefast illa, þar senx bæði haixn, sem ráðherra og áðrir miklir menn í land- . inu voru staðráðnir í því, að gei’a sitt ýtrasta til þess að ófrægja bannlögin og eyðileggja þau“. Á meðan að Pétur Sigurðsson færir ekki þeim oi'ðum rwírium stað, að Hannes Hafstein hafi „sem ráðheri'a“ verið .-staðráðinn í því, „að gera sitt ýtrasta til þess að ófrægja bannlögin og eyðileggja þau“, stendur hann uppi sem ósannindamaður um látinn mann, og einn af voi'um bestu mönnum. Þýðir hér ekki fyrir Pétur þenna, að koma með til- vitnun í í'æðu Hannesar Hafstein, er hann hélt gegn sam- þykt þessara bölvuðu laga. — Hún var haldin áður en lögin komu til framkvæmdar, og í henni voru engin ráð kend mönnum til þess að bi'jóta lögin. — Ræða hans voru vai’naðai’Oi’ð gáfaðs og framsýns stjörnmálamanns, sem sá fyx'ii' sér sumt af þeirri miklu spillingu og bölvun, sem iögin myndu leiða yfir þjóðina. En þegar hér er komið, þykist leikprestui'inn alt í -einú verða frjálslyndui’, og segist ekki hafa neina löngun ;til þess að deila um bannlög og segist geta „virt einlægni þeii’ra (þ. e. bannmanna) ef þeir berjast gegn vínbanni vegna þess að þeir vilji hafa fult frelsi til þess að drekka vín og selja vín upp á sinn og annara kostnað“. Það er bara við þetta frjálslyndi Péturs að athuga, ;að það eru ekki andbanningar, sem „vilja hafa fult frelsi til þess að selja vín“, þeir einu, sem það vilja, er ein hei'- ■deildin í liði Pétui's, bruggararnir. — Andbanningar vilja að í’íkið hafi einkasölu á áfengi, og til þess renni gróðinn ;af sölunni. Og þeir heinxta ekki héldur „fult frelsi“ tií þess að drekka vín, heldur vilja sætta sig við allar skyn- I samlegar takmarkanir. Og svo bætir Pétur við þessunx orðunx, senx svipaðan ódaun leggur af og illa tilbúnum landá, svo mikill er yfir- dx-epsskapui'inn og svo magnað dómgreindarleysið á honu- Um sjálfunx og skoðanabi’æðrum hans: „En eg nxissi virðingu fyrir mönnum, er þeir vega að manni nxe.ð. óhejðarlegunx v.opnum — ósann- indum og í’angfæi'slu. Eg hafði ekkert út á það að setja, að allir þeir menn, er skrifuðu undir áskoi'- un um afnám bannlaganna í „Andbanning“, 30. sept. 1933, voru svo hreinskilnir að láta í ljós skoðun sína, en mér hi'aus hugur við að sjá öll þessi nöfn undir þannig orðaðri áskorun og ósannind- um, sem þar eru, því sunxa þessara manna þekki eg og mér þykir vænt um nokkra þeiri'a. Þar stendur þetta ski'ifað: „Það er hverjum manni kunnugt, að þessi lög eru fótum ti'oðin af öllum sléttum og flokkum nxanna unx land alt“. Þetta eru hrekjanleg ósannindi. Bannlögin hafa ekki vei'ið brotin og fót- um troðin ,,um alt land“. Það er ekki að furða þótt leikpi'édikarinn missi virð- inguna fyrir þeinx mönnum, sem beita svona „óheiðarleg- um vopnunx — ósannindum og rangfærslum“. En ætli að Pétur Sigurðsson hafi nokkurn tíma í öllu prédikunarstarfi sínu komist nær sannleikanum en gert er í þessum tilvitn- uðu ummælum? Eða hvaða stétt og hvaða ílokk manna þekk:’r þessi víðförli fararidprédikari, senx ekki hefir brotið bar.nlögin? Hafa ekki verkamennii’nir brotið þau? Hafa ekki iðnaðarmennirnir brotið þau ? Hafa ekki verslunarmennirnir brotið þau? Hafa ekki bænduniir bi’otið þau? Hafa ekki kennai’ai'íxir brotið þau ? Hafa ekki sýslumennirnir brotið þau? Hafa ekki læknai'nir bi’otið þau? Hafa ekki prestarnir brotið þau? Hafa ekki alþingismennirnir bi'otið þau? Hafa ekki ráðherrámir bi'otið þau? En svo mikið, sem flytjanda fagnaðarerindÍEÍris finst: um þetta blygðunarleysi aridstæðinga sinna, þá feílur hann þó fyrst í stafi j’fir klausu í bréfi fi'á andbanningafélag- inu „Vörn“, dags. 8. sépt. 1933. „Þar má lesa“, seg-ir Pét- ur „þessa svívirðilegustu staðhæfingu fi'á þeii-ra hálfu“: „Hver máður á Islandi brýtur bannlögin eða " horfir upp á það, að þau séu fótum troðin, yfíWöld,: jafnt sem aðrir, án þess að neinum finnist neiff óvenjulegt, hvað þá glæpsamlegt við slíkt fram- ferði“.‘ Og við þessa svívirðilegustu staðhæfingu bætir sVÓ’ Pétur: — " „Það er lahgt síðan að eg sá önnur jafnljót ósannindi á prenti“. Og til sanninda þessari staðhæfingu sinni segir hánn, að Hólahreppur, Viðvíkui’sveit og Hofshreppur í Skaga- fjai'ðarsýslu verði. að teljast ,,þurrir“. — Já, það er von að yður blöski’i, Pétur, önnur eins hi-æðileg ósannindi og. þetta. En hugsið þér yður nú vel um, og beitið allrí þeirri miklu skynsenii senx drottinn og þér sjálfur hafið gefið. : yður, og vitið þá hvort þér getið ekki kornist ao þeirri • niðurstöðu, að þeir þarna í Hólslireppnum og Víðvíkui’- ' svéfftinni hafi getað brotið bannlögin, þótt ekki sé bruggað þar eða hi'epparnir séu ,,þui’rir“ eins og þér kallið. Eruð þér t. d. alveg vissir um það, að það séu svo ýkjamargir í þessum sveitúnx, sem ekki hafa einhvern tínxa síðan að bannlögin komu „horft upp á það“ að bann- lögin hafi verið „fótunx troðin“, en meira er nú ekki stað- hæft í þessu bréfi? Svo óskunx vér Alþýðublaðinu og Pétri til hamingju með áfi’amhaldandi samvinnu í víngarði sannleikans og drengskaparins. Andlát Sverrii konungs. Svei'i'ir konungur andaðisk laugardaginn : sæludög-. um, ok var unx lík hans búit vegíiga, senx ván var. Var svá gjöi't, sem konungr hafði beðit, at berat yar andlit hans. Sá.allir þeir, er'hjá váru, ok báru síðan aUír þar eitf - vitni, at engi þættisk sét hafa fegra likama dauðg manns en hans; var hann ok meðan hann lifði alli'a manria feg-. ui'str á hörund. Sverrir konungr var maðr lágr á vöxt,

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.