Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 7

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 7
HELGI HALLGRÍMSSON: JÖKLASÓLEY Annars vegar er jökullinn himinhár og helkaldur, en grænn tún- balinn hinsvegar. Þessar andstæður íelast í nafni jöklasóleyjarinnar, þessarar einkennilegu plöntu, sem prýðir auðnir háfjallanna með sín- um snjóhvítu og rósrauðu blómum. Hver skyldi vænta þess, að hér yxu sóleyjar, þar sem annars sést varla stingandi strá, og jafnvel mos- inn virðist eiga erfitt uppdráttar. Við skulum athuga lítillega skilyrðin þarna uppi. Jarðvegurinn er víðast hvar eins konar hræringur af leir, möl og grjóti, blandaður í ýmsum hlutföllum, en sums staðar nær þó einn þessara þátta algerlega yfirhöndinni. Eitt er þó öllum þessum jarðvegsgerðum sameiginlegt, þær eru á stöðugri hreyfingu eða rennsli, sem einna helzt má líkja við rennsli skriðjökuls, en er þó mjög misjafnt eftir árstíðum. Slíkur jarð- vegur kallast á fræðimáli solifluktions-jarðvegur, en það mætti kalla skriðjarðveg eða skriðaur á íslenzku. Loftslag háfjallanna er kalt og hráslagalegt og markað miklum öfgum. Veturinn ríkir þar mestan ársins hring, með heljarfrostum og fann- kornu. Sumarið getur varla talizt nema tveir mánuðir, frá miðjum júní til miðs ágúst, og þó má reikna með frostum og snjókomu í cill- um sumarmánuðunum. Næturfrost eru auðvitað tíð, enda kólna grjót- breiðurnar oft mjög rnikið vegna útgeislunar á heiðskírum nóttum. Að sama skapi geta þær svo orðið heitar á sólríkum dögum, jafnvel svo að óþægilegt getur verið að snerta steinana. Þokur eru auðvitað mun tíðari en á láglendi ásamt meðfylgjandi hrími og hélu. Þetta eru þá í stórum dráttum skilyrðin, sem jöklasóleyjan býr við, og myndi víst fáum þykja hún öfundsverð af því hlutskipti. Þó ber ekki á öðru en jöklasóleyjan uni þarna vel hag sínum, og Jress verður ekki vart að hún hafi mikla löngun til þess að flytjast til betri staða. Kemur það bezt fram í }rví, að hún hefur alls staðar á landinu greini- leg neðri vaxtarmörk, en neðan við þau mörk virðist jöklasóleyjan ekki Jrrífast. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.