Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 83

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 83
Grös, sem lifna seinna þola þetta betur. Snjóskaflar í slíkum dældum liggja mjög oft líkt því sem er sýnt á 5. mynd. 1>Ó að skandinaviskir höfundar telji ekki lyngdældina til snjódælda- gróðurs er þeim þó fyllilega ljóst, hve nærri honum hún stendur. Þann- ig segir Nordhagen (1943 p. 121) að „bláberrisheien“ hafi þykkt og langætt snjólag, og einnig er hann rekur helztu einkenni hennar að hún sé snjókær (chionofil). Enn greinilegra er þetta þó hjá Kalliola (1939 p. 210) í samanburði hans á Phyllodoceto Vaccinion Myrtilli við heiðargróður, en hann segir svo: „Pliyllodoceto-Vaccinion Myrtilli sociationen machen Anspruch auf eine effektivere und langer andau- ernde winterliche Schneebedeckung und sind weniger windfest." Síð- ar þegar hann lýsir Moosreiche Empetrum-Myrtillus Ileide, sem í raun- inni er sama gróðurhverfi og algengasta gróðurhverfi lyngdældanna á íslandi, segir svo: Die Soziation setzt konstanten winterlichen Schnees- chutz und spate Ausaperung im Frúhling voraus“ (p. 225). Þegar svo er sagt, að stöðugt snjólag og leysing seint að vori, séu skilyrði fyrir tilveru gróðurhverfis, fæ ég ekki flokkað það annars staðar en í snjó- dældir. Það er Ijóst, að lyngdældin íslenzka (Vaccinietum Myrtilli) heyrir til gróðursveitinni Phyllodocion Myrtilli. Nordhagen í Skandinavín. 40. Vaccinium Myrtillus-V. uliginosum-Empetrum') soc. (Tab. XI. A—B 1-10, 12, Tab. XII. A—B 1-5). Athuganir þær, sem hér er lýst, eru að minnstu leyti af hinum eig- inlegu rannsóknarsvæðum, sem ritgerð þessi fjallar um í miðhálendi íslands. En þær heyra til hálendisgróðri engu að síður, og ég taldi rétt að taka hér í einu lagi þær athuganir um snjódældir, sem fyrir hendi voru. Eins og tallan sýnir eru þær úr nær öllum landshlutum og í mjög mismunandi hæð. Hæst liggja blettirnir XI. 1—2, um 600 og 420 m, en lægstur blettur XII. 2 fyrir neðan 50 m. Allir hinir blettirnir eru í aðal- bláberjalyngsbeltinu eða í 50—300 m hæð. Allt um þennan hæðarnris- mun er athyglisvert, hve einleitt gróðurhverfi þetta er, og hversu hlutföll einstakra tegunda eru lík. Athuganirnar frá Vestfjörðum hafa þó nokkra sérstöðu. Þar vantar blágresi (Geranium silvaticum), hálín- gresi (Agrostis tenuis) og vallelftingu (Equisetum pratense), sem koma alloft fyrir í hverfinu í öðrunr landshlutum. Hinsvegar eru fífill ('Tar- axacum) og skarifífill (Leontodon autumnalis) drjúgum algengari í lrverfi þessu á Vestfjörðum en annars staðar, sama er að segja um TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.