Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 100

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 100
um um tegundasamsetningu við önnur gróðurhverfi, en þó skyldast valllendi, þar sent ilmreyr er ríkjandi, eða snjódældum með bugðu- punti. Finnungur (N. stricta) er alls staðar drottnandi tegund, bæði í svip og fleti. Ilmreyrsins (A. odoratum) gætir miklu minna, og á sum- um blettum er lítið af honum. Aðrar algengustu tegundirnar eru: Stinnastör (C. Bigelowii), þó ætíð strjálvaxin, bugðupuntur (Deschamp- sia flexuosa), strjál að vísu, en þó sennilega meiri en fram kemur í töflu, þar sem hann er nær ætíð ófrjór, en blöð hans ekki ólík finn- ungsblöðum, engjafífill (Taraxacum croceum), kornsúra (Polygonum viviparum), mýrfjóla (Viola palustris), og vallhæra (Luzula multiflora). Stundum hittast hér ljónslappi (Alchemilla alpina) og grasvíðir (Salix herbacea). Hverfið er tegundafátt, og þéttleiki tegunda lítill. E-teg- undirnar eru yfirgnæfandi. H er drottnandi lífmynd með 84.4% að meðaltali. G% er breytilegt, en þó víða allhátt. Ch gætir ekki svo að teljandi sé. Um einstaka bletti skal tekið frarn: Blettur XIV. 1 er frá Ormavöllum við Kaldadalsveg í um 300 m hæð. Finnungsdældin liggur milli beitilyngs og bláberjalyngs hverfa í runnaheiði. Blettir XIV. 2—3 eru báðir frá Fornahvammi, eru þeir að vísu í sömu brekku en mishátt. 2 er í um 170 m hæð en 3 í um 200 m hæð. Brekkan er kinnungur í djúpu árgili, og hallar móti suðri eða suðaustri. í 2 er raklendara, og þar er hálíngresi (A. tenuis) nærri eins mikið og ilmreyr (A. odoratum). Annars er finnungur (N. stricta) svo yfirgnæfandi, að nærri lætur, að hann þeki 80—90% af fleti. Brekkan er með smáslökkum. í einum þeint dýpsta verður maríustakkur (Alche- milla minor coll.) ríkjandi ásamt ilmreyr (A. odoratum), en finnung- urinn hverfur að mestu. Blettur XIV. 4 er frá Helguhvammi á Vatnsnesi, og er hann við hliðina á aðalbláberja-finnungs hverfi, sem lýst er fyrr (Tab. XI. 11). Svo virðist þarna, sem snjór liggi lengur í aðalbláberjahverfinu, en leysingarvatn þaðan leikur um finnungs hverfið. Blettur XIV. 5 er frá Berunesi við Berufjörð, í brekku móti suðri í um 200 m hæð. í brekkunni eru smáslakkar og bungur á milli. Finn- ungurinn er algerlega ríkjandi á bungunum, en í slökkunum ber meira á fylgitegundunum. Blettur XIV. 6 er á Kolbeinstanga í Vopnafirði í aðeins 20—30 m hæð. Þar gætir týtulíngresis (Agrostis canina) mjög mikið. Bletturinn veit mót snðri. Staðhættir og gróður benda þarna mjög í áttina til norsku gróðurlendanna á Utsire. í töflu XIV. 8—11 eru ekki venjulegar gróðurgreiningar, heklur 96 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.