Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 101

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 101
er tíðni þar áætluð í samræmi við greiningu eftir Raunkiærs aðferð. Af þeirri sök eru ekki reiknuð hlutföll tegundaflokka og lífmynda. XIV. 8 er frá Hestskarði í Héðinsfirði, í um 180 m hæð. Þar í hlíð- inni er finnungs sveitin útbreidd í grunnum dældum, og hvarvetna er þar mjög snjóþungt. Um neðanverða hlíðina hafa finnungsbollarnir verið slegnir að staðaldri áður fyrr, og má svo heita, að naumast sjáist önnur planta en finnungurinn á þeim stöðum. Annars ber þar víðast Iivar mjög mikið á hálíngresi (A. tenuis), svo að sums staðar liggur við, að linnungs hverfið hverfi yfir í língresis-ilmreyrs hverfi. Þar sem at- hugunin var gerð, var finnungurinn drottnandi bæði í svip og fleti. En ýmissa annarra tegunda gætti þar mikið. Klófífa (Eriophorum angustifolium) er þar tíð, en alls staðar ófrjó og lítils vaxtar. Umreyr (A. odoratum) er þarna minni en venjulega í þessu hverfi. Jarðvegur er svo blautur, að hann nálgast mýri. Utan með finnungsbollunum eru víða stórir skúfar af þúsundblaðarós (Athyrium alpestre), og er þar komið í sérstakt gróðurhverfi snjódældanna. Skollakambur (Blec- hnum spicant) og fleiri burknar finnast þar einnig. Finnungs hverfið hverlur með öllu í nálægt 200 m hæð. Þá tekur grasvíðir (Salix her- bacea) að verða ríkjandi í snjódældunnm. Ekkert skal fullyrt um, hvort blettur sá, er athugaður var, sé í slægjulandi, en ég hygg síður að svo sé. 47. Finnungs-hálingresis hverfi (Nardus stricta-Agrostis tenuis soc.) (Tab. XIV. 9-11)/ Þrjár athuganir eru fyrir hendi úr hverfi þessu, en hvergi regluleg gróðurtalning eins og fyrr er sagt. Munur þessara tveggja finnungs hverfa er sáralítill, aðallega sá, að í þetta hverfi vantar ilmreyr (A. odor- atum) að mestn. Hálíngresi (A. tenuis) ríkir hér við hlið finnungsins (N. stricta), svo að víða er vafasamt, hvorrar flötur er stærri. Við það fær gróðurhverfið annan svipblæ en títt er um finnungs hverfin. Gróð- urinn er fagurgrænni tilsýndar og grasþýðari, svörðurinn ekki eins þéttur eða gegnofinn rótaflækju. Annars ern tegundirnar flestar hinar sömu og í 46. hverfi. Svo er að sjá, sem hér sé snjólagið öllu dýpra og jafnraklendara en í undanfarandi hverfi, samt er hvergi jafnraklent og lýst er í XIV. 8. Um athuganirnar skal þetta tekið fram: XIV. 9 er frá Skútudal í Siglufirði í um 200 m hæð. Gróðurlag er mjög líkt og í XIV. 8 en þurrara. Klófífuna vantar hér með öllu. Finn- ungsblettirnir eru ekki slegnir á þessum slóðum, ná jDeir upp undir 300 m hæð, en ]rá taka grasvíðidældirnar við. 7 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.